Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 51

Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 51
MORGUNN 177 sem lítið skilja, því að návist ástvinanna hefir oft svo mikil áhrif á framliðna ástvini, að þeir hrífast svo mik- ið, og tapa svo stillingu og jafnvægi, sem þarf til þess að geta rólega sýnt liðna atburði úr jarðlífinu. Það er áreiðanlega meiri örðugleikum bundið en margur getur skilið, fyrir framliðna vini að gera sig skiljanlega, og virðist fyrir mörgum verum að þær þurfi æfingu, eins og líka þeir menn fá æfingu, sem fara að sitja á fundum hvað eftir annað. Það eykur skilning á framhaldslífinu, ■og það útstreymi, sem er frá liverjum manni, þroskast, og sameinast betur þeim skilyrðum, s,em eru framleidd á sambandsfundi. Nú kemur konan þín fast að þér og segir, að þú skulir ekki hugsa um sig með söknuði, því að þótt það hefði verið gaman, að vera lengur með ykkur, þá er nú samt yndislegt að vera farin, og hún segir, að þetta alt sé ,ekki þýðingarlaust, því að hún hafi svo mikið að starfa og undirbúa. — Manstu eftir fallegu hæðinni fyr- ir ofan, þar sem þið bjugguð; það var svo fallegt útsýni þaðan, það hlaut að hrífa hvern, er þar kom á fögrum sumardegi, og ekki sízt kvöldfagurt. Og hún segir: Nú fæ eg að ráða útsýninu mínu sjálf. Hún hefir svo fasta og örugga lund, að það var ekki strax rokið burtu, sem mótaðist í sál hennar. Það er vegna þess, að hún sýnir þetta, og nú hefir hún sjálf mótað sér sama útsýnið og og var að lýsa áðan, og á þessum stað hefir hún reist ykkur hús. Eg sé húsið, segir Jakob, það er eklti stórt, on það er yndislegt, og laugað af hreinum kærleika. Hún ætlar að taka á móti þér í þetta hús, en hún segir, að það geti verið, að hún taki á móti .einhverjum á undan þér. Hún laugar þig í kærleika og fi'iði, og mér finst það vera mikil andleg laug, og hún segir, að þú skulir ongu kvíða og ganga öruggur fram eins og þú stefnir; áún er svo ánægð með það, hvað þú ert glaður, og hugs- ar mikið til hennar. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.