Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 53

Morgunn - 01.12.1934, Side 53
M 0 R G U N N 179 in nær af henni, þá er hún rétt, hún rær sér æfinlega, þar sem hún situr, sérstaklega þegar hún talar um það, sem hún hefir áhuga á. — Gönguferðin með konunum er einnig rétt; hún var í félagi með nokkrum konum, er stunduðu leikfimi undir stjórn Viggó Nathaníelssonar. Ferðinni á bátnum yfir fjörðinn er einnig rétt lýst. Síð- asta sumarið, er við vorum fyrir vestan, fórum við ásamt fleira fólki í berjaferð yfir í svo nefnt Gemlufe.ll, og hafði fólkið alls konar með sér til hressingar. Barnið g.et eg ekki sagt um, nema ef hún á við barn, sem hefir verið látið heita eftir henni vestur á Dýrafirði af frænku minni. Mér þylcir það ekki ósennilegt, þó að eg geti ekkert staðfest um það. Einnig hafði konan mín mjög gaman af ljóðum. — Með hæðinni, sem hún minnist á fyrir ofan, þar sem við áttum heima, álít eg, að hún eigi við Sandafellið, enda er þar unaðslega fallegt útsýni yfir fjörðinn á fögrum sumardegi, og ekki sízt kvöldíagurt. Við fórum þangað einu sinni í indælu veðri, og man eg eftir, að henni þótti fagurt útsýnið þaðan; mér er það ferðalag mjög mnnisstætt. Undrandi varð eg, þegar hún minnir mig á vinkonu okkar, og hefur orðrétt upp orðin: Hvað hefi eg gjört, svo að eg þurfi að líða alt þetta? — Þessi vinkona okk- ar hefir skrifað þessi orð í bréfi til mín, og vissi enginn um þetta bréf. Eg fékk það tveim dögum áður en eg mætti á fundinum, og bar eg bréfið í vasa mínum. Þá hefi eg nú sagt frá þessum þrem fundum; eg býst við, að margt megi um þá segja. Jón Guðmunds- son s,egist vera sannfærður um, að alt sem Jakob litli sagði og lýsti, hafi ekki getað frá öðrum komið en kon- unni sinni. — Það er eftirtektarvert, hvað þessi framliðna kona er altaf örugg og ákveðin að sanna sig, einnig það, hvað henni fer fram, eftir því sem hún fær fleiri tæki- færi til að ná sambandi við mann sinn. Þessi framliðna kona hafði verið mjög sjálfstæð og ákveðin í lífinu, og 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.