Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 55
MORGUNN 181 get ekki með nokkru móti vitað, hafa af mér margháttuð afskipti og veita mér ómetanlegar velgerðir og eru mér sýnilegir og heyranlegir. Mér finst blátt áfram vitleysa að komast að þeirri ályktun, að þeir séu engir til. Þeir eru mér hinn áreiðanlegasti veruleikur. Eg gleymi því ekki, að ekki hafa allir þann hæfi- leika, að geta séð og athugað þau tilverusvið, sem liggja fyrir utan efnisheiminn, og að þeir sem ekki hafa hlotið þann hæfileika geta fært sér það til málsbóta fyrir efa- semdum síunm. En hins vegar er bágt að afsaka þá, því að sann- anirnar fyrir framhaldslífinu og andlegu tilverunni hafa alt af verið að koma frá fyrstu tíð mannkynsins. Dularlækningar. i. Þann 29. júní árið 1930 var eg búinn að liggja í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki frá 4. apríl 1930 rúmfastur og oft mjög þungt haldinn. Sjúkdómur minn var hryggliða- los í nokltrum liðum og liðagigt. Var sjúkdómur minn orð- inn á svo háu stigi, að eg gat ekki hreyft mig til í rúm- inu á millum þess, sem eg fékk áköf krampaflog. Aðfaranótt þess 30. júní s. á. kl. 3 voru allir þeir, sem í stofunni lágu hjá mér, sofnaðir, en eg gat ekki sofnað, og var eg að hugsa um, hvað erfitt væri að vera sviftur heilsunni á bezta skeiði æfinnar og beitti eg öllu hugsana- nfli mínu í bæn til Guðs um að hann af sinni eilífu mislc- unn vildi í náð líta til mín og senda mér hjálp á dásam- iegan hátt, til linunar sjúkdómsþjáningum mínum. Var þá, sem á mig sigi höfgi nolckur og varð mér litið út á sval-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.