Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 64

Morgunn - 01.12.1934, Síða 64
190 M 0 R G U N N dóttur. Lá hún hreyfingarlítil meðan hún hafði straum- inn, sem var til klukkan 8,50. Klukkan 8,50 byrjaði straumur í Sigríði Sigurfinns- dóttur; var hann nokkuð sterkur; byltist hún til og frá, gjörði mjög miklar líkamsæfingar, þreif hún í þá staði, sem veila er í og neri brjóstholið, einnig bæði handleggi og fætur. Kl. 9.20 vaknaði hún til fullrar meðvitundar. Viljum við ekki lengja þessa frásögn meira; höfum aðeins reynt til þess að gefa mönnum lýsingu á því, sem fram fór, og það í sem fæstum orðum. Erum við þess fullvissir, að betra lag er nú komið á lækningarnar, heldur en áður var. Bjarni Sigurfinnsson. Jóhann S. Lárusson. Við undirskrifuð vottum, að rétt er frá skýrt því, sem þá fór fram, á meðan við höfðum fulla meðvitund. Jóhanna S. Sigurðardóttir. Ágústa Jónsdóttir. Sigrún Ó. Snorradóttir. Ingibjörg Símonardóttir. Sigríður Sigurfinnsdóttir. Slcafti J. Sigurfinnsson. 3. Eg undirrituð, sem einu sinni hefi verið sjónarvott- ur að lækningatilraunum Jóhanns S. Lárussonar frá Skarði, hefi verið beðin að skýra frá því, sem eg heyrði og sá. — Jóhann er sjálfur sjúklingur, og hefir verið það nú svo árum skiftir. Hann lagðist á sjúkrahús Sauðárkróks 4. apríl 1930 og var þá talinn ill-læknandi. Síðan fór hann á Landsspítalann og þaðan á Reykjahælið. Oft hefir hann verið svo þungt haldinn, að honum var ekki ætlað líf. Marg- ir af beztu læknum landsins hafa skoðað hann og talið það miklum vafa bundið, að hægt væri að lækna hann. Þó hefir heilsu hans heldur þokað í áttina til bata. Síðastliðið ár hefir hann lengstum haft fótavist og sýnst furðu hress. Fyrstu dulrænu áhrifanna varð hann var, þegar hann lá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.