Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 68

Morgunn - 01.12.1934, Side 68
194 MORGUNN lá á Landsspítalanum í Reykjavík. Segist Guðmundur eiga að skila kærri kveðju til mín frá Jóhanni og að hann bæði mig að tala við sig kl. 6. Eg fann þegar í svefninum, að eg vildi eindregið tala við bróður minn. Þó eg vissi, að það samtal okkar systkinanna færi ekki fram í jarðneskum síma, heldur myndum við verða látin tala í sambandi úr æðri heimi. Var eg mjög óróleg, þar til mér þótti tíminn vera kominn, sem eg átti að tala við Jóhann bróður minn. Lagðist eg þá upp í rúm, og fór þá strax að suða fyrir eyr- um mínum. Eg titraði öll og hentist til og frá í rúminu off fanst mér eins og sálin skilja við líkamann. Heyrði eg þá að Jóhann bróðir minn fer að tala og heilsuðumst við. Eg spyr Jóhann um líðan hans. Hann sagði mér, hvernig sér liði. Um leið breyttist málrómurinn og annar maður fór að tala. Eg þekti strax, að það var Friðrik læknir. Spyr hann mig þá, hvort eg vilji gefa það eftir, að hann fengi alt af að vera fyrir sunnan hjá Jóhanni bróður mínum, á. meðan Jóhann sé þar, því að annars fái hann ekki heils- una aftur. Segist Friðrik hafa verið á víxl hjá okkur, og hafi því okkar, sem hann var ekki hjá í það skiptið, lakað til heilsunnar, og það væri svo þrálátur innvortis sjúkdómur, sem gengi að Jóhanni, að ekki væri gott að lækna hann, nema að vera alt af hjá honum. Sagði Friðrik læknir mér nafnið á sjúkdóminum, en mér var ekki hægt að muna það,. þegar eg vaknaði. Eg sagði Friðrik, að það væri sjálfsagt, að hann yrði hjá Jóhanni bróður mínum, á meðan hann yrði fyrir sunnan. Sagðist þá Friðrik taka til óspiltra mála aftur að lækna mig og Jóhann, þegar hann væri kominn norður í land og við yrðum saman. — Um leið breyttist málrómurinn og Jóhann bróðir minn fór að tala við mig nokkra stund. Kvöddumst við síðan. Eg fór þá öll að titra, og lagði suðu fyrir eyru mín. Þegar er titringurinn var horfinn úr líkama mínum og suðan frá eyrum mínum, vakn- aði eg, og leit eg þá á klukkuna og var hún 7 um morguninn. í marz 1934. Guðný Klara S. Lárusdóttir, frá Skarði í Skagafirði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.