Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 72

Morgunn - 01.12.1934, Side 72
198 M 0 R G U N N Látins svipur. Efiir 5igurð Kristinn Harpann. Mig langar til að skýra stuttlega frá atviki, sem fyrir mig hefir komið. Það er dulræns eðlis, og hið eina, sem eg persónulega hefi fram að færa, á því sviði. Dulræn fyrirbrigði munu flestir kannast við nú orðið, ef ekki fyrir eigin reynslu, þá af frásögn. Það er viðurkent, að slík fyrirbrigði, hvort sem um skygni, dulheyrn, líkamn- ingar, eða samtöl og skrif gegnum miðla er að ræða, hafi oft miklar, stundum yfirfljótanlegar sannanir fyrir fram- haldslífi þess fólks, sem hér á jörðinni er talið vera dá- ið. Og það er aðdáanlegt. En það er þó samt sem áður aðdáanlegra að mega geta þess, að til munu vera menn, sem fyrir brjóstvit eitt eru svo sannfærðir um tilveru ann- ars heims, að fyrir þeim eru hinar beinu sanncmir dul- rænna fyrirbrigða, sem aukaatriði aðeins. Saga mín er ekki margbrotin. Eins og menn mun reka minni til, gerði aftaka norðanhríð skömmu eftir sumarmál vorið 1929. I því óveðri varð úti Karl Krist- jánsson, bóndi á Belgsá í Fnjóskadal. Þegar upp stytti kom í ljós, að hann mundi hafa farist í snjóflóði, er fall- ið hafði úr klettagili skamt frá bænum. í flóðinu var leitað af fjölda manns, árangurslaust í tvo daga. Þriðja daginn fór eg í leitina, ásamt föður mínum, sem þar hafði verið báða dagana, — en við áttum þá heima í Tungu í Fnjóskadal. Við vorum ríðandi. Þegar við kom- um út á Tungu-Sporðinn, móts við Bakkasel, — en þar eru beitarhús frá Belgsá —, sé eg hvar maður gengur norður melana, langan spöl utan við Bakkaselshúsin. — Hann gekk hægt og þreytulega, dálítið álútur og eins og með hugann fastan við eitthvað, sem hann væri að leita að. Alt í einu snarbeygir hann í austur, í áttina til fjalls,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.