Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 74

Morgunn - 01.12.1934, Síða 74
200 MORGUNN Hvað gerist eftir dauðann? Kaflar úr bók eftir Shauj Desmonö. I. Vér erum nú komin að leiðarlokum í leit vorri að þeim, sem látnir eru, en lifa þó, og komum þá að þeim landmörkum, er vér verðum öll eitt sinn að fara yfir og vér nefnum „Dauða“; en þegar þangað er komið, sjáum vér eigi lengur óljóst, „eins og í skuggsjá, heldur augliti til auglitis“, og þar munum vér „þekkja, eins og vér er- um gerþektir“. Vér erum nú að leggja fyrir sjálf oss einu spurninguna í heiminum, sem verulegu máli skiptir — einu spurninguna, semsérhver mannleg vera, er nokkuru sinni hefir lifað, hefir lagt fyrir sjálfa sig: „Hvað gerist eftir dauðann?“ En er nú verður leitast við að svara þessari spurn- ingu á næstu blaðsíðum, þá má það ekki gleymast, að vér erum yfirleitt að ræða hér um mið og efri astralsvæðin, þótt ekki sé unt fyrir mennina að ná, meðan þeir enn eru á jarðsvæðinu, lengra en á fjórða svæði framtíðar- heimkynna vorra, eftir því, sem mér hefir verið tjáð af þeim, er sjálfir vita bezt. Þetta er að minsta kosti ekki unt með „beinu sambandi“, þótt ef til vill sé unt með til- raunum að ná sambandi við fimta, sjötta og sjöunda svæðið með margvíslegum ,,milliliðum“. Ef ekkert gerist, skal enn á ný á það bent, að það er þá endir alls, þar á meðal þessarar bókar. Ekkert skiptir þá framar máli fyrir oss. „Skynsemistrúarmaður- inn“ getur kallað óverulega ,,siðferðilega“ guði sína — því hann trúir, eins og allir menn, á guði — til vitnis um, að hann sé fyllilega ánægður með það hlutskipti, er „Guð“ — eða Eitthvað — hafi úthlutað honum, og er hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.