Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 78
204 MORGUNN efni, hvort til séu kirkjudeildir, stjórnmálaflokkar og- vísindalegir eða trúarlegir sértrúarflokkar hinumegin, ,eða hvort hjátrú Vísindanna og guðfræðinga haldist þar enn við. Að vísu spyr vinur vor ekki um þetta síð- asta, því að hann hefir aldrei heyrt getið um hjátrú annara en ,,heiðingja“ og „spiritista" — en í hans aug- um eru hinir síðarnefndu náfrændur heiðingjanna. Um eins mikilvægt atriði eins og endurholdgun, s,em vinur vor lætur sig heldur engu skifta, eru kristnar kirkjur varfærnislega þögular. Og það þrátt fyrir að henni var alment haldið fram alt þar til á kirkjuþinginu í Nikeu; með öðrum orðum í nokkurar aldir eftir daga Krists, sem sjálíur lét orð falla um hana, eftir því sem séð verður, jafnvel á ófullkomnum frásögnum guðspjall- anna. Klerkdómur og kirkja óttast, eins og fyrirrenn- arar þeirra, að haldið á mönnunum muni glatast, ef þeir fengju að vita, að þeir ættu fleira en eitt líf fyrir höndum. Litli mann-dvergurinn var tekinn óljóst að átta sig á, að ,,trú“, eins og bróðir hennar ,,innsæi“, séu óstöð- ugir áttavitar. Áttin, sem segullinn dregst að, breytist eftir því, hverrar tegundar trúin er. Mannleg ,,trú“ og mannlegt ,,innsæi“ eru hvorugt óskeikult. Væri svo, þá væri þegar leyst úr öllum mannlegum vandaspurning- um — þar á meðal spurningum vinar vors litla — og vér værum öll orðin að sjálfhreyfivélum! En jafnvel hann æskir þess elcki. Jafnvel „skyn- semin“, sem þessum spyrjandi litla vini vorum verður svo tíðrætt um og hann trúir svo einlægnislega á, er ekki óskeikul; enda er hún frekar túlkur en höfundur. Ef til vill er hún skeikulari flestu öðru, er hún getur ekki einu sinni losað vísindamanninn við hjátrú. Búdda var ekki einungis aðal stuðningsmaður skyn- semistrúar, heldur var hann manna mestur eiviti (agnos- tic), og því rangnefni mundi vestrænn heimur nefna hann nú, ef hann vissi nokkuð um heimspeki hans. En hann var einungis eiviti í þeim skilningi, að hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.