Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 83

Morgunn - 01.12.1934, Page 83
MOEGUNN 209 Ttonunnar, þótt hún gráti ekki. ,,í síðasta sinn“ er eitt- hvað svo einkennilegt. Hví ,,í síðasta sinn“, þegar faðir- inn stendur hérna rétt hjá þeim! „En hvað er þá þetta, sem liggur í rúminu?“ Þessi óvænta spurning vaknar hjá honum eins og einhver annar hefði spurt hennar. Hann snýr sér til þeirra, sem hann ann á jörðu, til þess að spyrja þá, hverju þetta sæti alt saman. En þótt hann endurtaki spurninguna hvað eftir annað, og gangi jafnvel fast upp að konu sinni til þess, þá finnur hann sér til ama, að hún skiptir sér ekkert af honum. Hann snýr sér að litlu dóttur sinni, en þótt hann heyri hana segja við móður sína: „Ó, mamma, eg sá pabba rétt eitt augnablik, en svo hvarf hann“, þá virðist hún þegar hafa gleymt honum með öllu. Þótt hann geti enn heyrt kvakið í spörfugli undir bakskegginu fyrir utan, og verði var við, er tunglið er að smálæðast upp yfir dökkan skóginn, sem hann hefir þekt frá bernsku, og finni ilminn af blómum næturinnar, þá sýnist enginn taka eftir honum. Honum, sem var þó svo mikilvægur og alt snerist um! Það virðist ekki v,era hirt um annað en þessa hlægilegu grímu, sem á rúminu bggur, sem hann notaði eitt sinn og nú sýnist svo furðu- leg án hans. Loksins tekur hann eftir eins konar silfur- bræði, sem tengir hinn nýja „ham“ við hinn gamla, og bggur frá nafla til nafla og heldur þeim saman, eins og nýfætt barn er tengt við móður sína. Hann stendur þarna kyr og veltir fyrir sér, hvernig bessu sé öllu háttað, en þá stígur konan hans óvart ofan a fótinn á honum. Hann furðar sig á, en hún ekki, að hann finnur alls ekkert til af þrýstingu fótar hennar, né til bess, er hún gengur í gegn um hann, eins og hann væri alls ekki til! Hann uppgötvar ekki fyr en dálítið síðar, a$ hann þarf alls ekki að ganga umhverfis rúmið til þess að komast hinum megin í herbergið, heldur getur hann gengið í gegn um það. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.