Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 84

Morgunn - 01.12.1934, Side 84
210 MOEGUNN Hann stendur enn síðar við glerhurðina og horfir á töfraljósið fyrir utan; hann hallar sér upp að glerinu, en tekur þá eftir því, að hann fer í gegn um það, eins og það væri ekki til, og líður síðan í tunglskininu yfir garð- inn fyrir utan. Þarna er húsið, sem hann hefir dvalið í svo mikinn hluta æfi sinnar; gluggablæurnar eru dregnar fyrir al- staðar, nema í herberginu, þar sem líkaminn liggur, sem áður var hann. Þetta langa, lága hús með síða þakskegg- inu. Þunnur reykjarstrókur ber óljóst við himininn. Það er ekki fyr en á þessu augnabliki, þegar hann er kominn út um gluggann og líður þarna fyrir ofan þéttan grassvörðinn, og horfir á húsið sitt, að hann skil- ur, að hann er dáinn! Dáinn, þegar hann finnur, að hann er frekar lifandi en nokkuru sinni áður, og finnur til svo mikils léttis yfir því, að vera laus við eitthvað. ,,Dáinn?“ Laus við jarðneskan líkamann! Honum bregður svo við þetta, að það er eins og skjálfti fari um hann frá hvirfli til ilja, og það líður yfir hann. Það er blá móða umhverfis hann, þegar hann ,,kem- ur til sjálfs sín“. Hann finnur að einhver er nálægt honum, en hann heyrir engar raddir, og þegar hann áttar sig er hann í rúmi, eins og hann bjóst við. Við rúmstokkinn standa hvítklæddar, þögular verur. Tveir karlmenn og stúlka. Honum finst hann kannast við annan manninn, tvítugan mann eða þar um bil, en hann getur ekki áttað sig á,. hver hann sé. En alt umhverfi hans er í blárri móðu, jafnvel hvít- ur hörfatnaður þeirra, sem standa þarna og bíða. Rúmið er ekki rúmið hans. Herbergið er ekki her- bergið hans. Á borðinu við rúmið er skál með rósum í og loftið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.