Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 87

Morgunn - 01.12.1934, Page 87
MORGUNN 213 og veit, að hann er lítill, dáinn maður — en þó mjög vel lifandi. Hann lítur umhverfis sig, til þessað aðgæta, hvað unt sé að sjá, og hlýða á það, sem unt sé að heyra í þess- um heimi, sem í fyrstu virðist svo líkur þeim, sem hann hefir nýlega farið úr, að það veldur vonbrigðum. Og þó eru það ekki ,,vonbrigði“ ein. Hér er svo hlýtt og „jarðneskt“, að hann kann undir eins við sig. Hann hafði helzt búist við — að því leyti, sem hann hafði búist við nokkru —, að hann myndi sjá hér heilmikið af kyn- lausu fólki, sem reikaði um í náttkjólum, léki á hörpur og syngi sálma. I þess stað sá hann hér konur og karla, sem voru næsta líkir honum sjálfum, að öðru leyti en því, að þeir virtust yfirleitt laglegar búnir. Þó þykir honum með sjálf- um sér vænt um að hitta hér menn, sem enn eru með harða hatta og þennan klunnalega og óþægilega karl- mannafatnað, sem notaður er ,,neðra“, eins og hann er nú tekinn að nefna jörðina, sem hann hefir fyrir skömmu yfirgefið. (Það er ekki fyr en löngu síðar, sem hann upp- götvar, að kvenfólkið þarna vefur yndisleg, glitrandi fataefni sín og bókstaflega ,,skapar“ þau úr eternum með hugsun sinni.) Hann hefir þegar fengið vitneskju um, að staður- inn, þar sem hann vaknaði, var hæli til þess að taka við sálum, sem höfðu losnað við „þennan dauðans líkama“, og að þessir gáfulegu og samúðarfullu menn og konur voru læknar og hjúkrunarkonur, sem hafa valið sér þetta starf, hér á þessum stað, þar sem hann er nú óðum að átta sig á, að valfrelsi hans er langtum meira heldur en í hinum ljóta verzlunarheimi, sem hann er farinn úr. Þótt hann viti það ekki enn, þá hefir hann verið losaður á þessari „fæðingarstofnun“ við astral-skelina, og er þess nú umkominn að færa sér í nyt óendanlega hærri sveifl- ur astral-heimsins með astral-lílcama sínum. Hann rennir huganum til þess, hvað konan hans Wuni nú vera að gera neðra og börnin litlu, og hugsar til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.