Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 89

Morgunn - 01.12.1934, Síða 89
MORGUNN 215 Pilturinn horfir á hann rólega, en virðist þó vera mikið niðri fyrir, og svo segir hann alt í einu: „Þekkir þú mig ekki, pabbi?“ Jú — nei — jú. Jú — það er Jim— drengurinn hans. En hvað hann hefir vaxið! Það er ekki hægt að þekkja hann fyrir því, hvað hann er orðinn stór. Hann hafði einhvern veginn hugsað sér, að fólk mundi ekki vaxa í næsta heimi, heldur ávalt vera eins — smábörn; gamlir menn; ungar telpur, að eilífu, amen. En nú eru tíu ár liðin síðan hann sá Jim lagðan í sína kistu, og nú er Jim myndarlegur, tvítugur maður — og honum þykir vænt um að sjá hann og heyra hann segja: ,,Eg held að það sé bezt, að þú komir heim með mér, pabbi“. IV. Stjórnmál í astral-heiminum. Áður en eg kem að því, sem mikilvægast er alls á astral-svæðinu — þ. e. a. s. listum og trúmálum og þeirri rannsókn á náttúrulögmálum, sem vísindi nefnast, þá langar mig til þess að minnast fáum orðum á efni, sem að minsta kosti á vorum dögum er dægurmál eitt og fá- sinna. Eg á við stjórnmál. Það eru aðeins tvens konar málefni, sem sjaldan er hægt að ræða um æsinga- og hleypidómalaust á jörðu. Annað eru stjórnmál. Hitt eru trúmál. Mér virðist ástæðan fyrir þessu vera augljós. Stjórnmál í heimi, þar sem hagfræðileg mál eru á ringulreið, og hagfræðingarnir á enn meiri ringulreið, fást í bókstaflegum skilningi við það, sem menn þurfa til framfærslu lífsins. Trúmál fást við málefni dauðans. Þessi mál skipta að sjálfsögðu ákaflega miklu fyrir mennina, enda innilykja þau í raun og veru öll önnur mál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.