Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 95

Morgunn - 01.12.1934, Side 95
M 0 R G U N N 221 vitundarlífið er enn andlegra, á sama hátt og jöi’ð vor er hlið að eter-heiminum, en fyrir neðan hana er enn þéttari og ,,jarðneskari veröld“, sem nefnd er Art-Saturn, sem stjörnufræðingar og jafnvel eðlisfræðingar verða ekki varir við sökum þess hve sveiflur hennar eru ákaf- lega lágar. í sambandi við þetta og þessu nátengd er sú stað- veynd, að veggirnir milli lífeðlisfræði, eðlisfræði, sálar- fræði og stærðfræði og annara vísindagreina eru að hrynja niður, og í stað hinna skaðlegu „sérgreina" for- tíðarinnah erum vér að finna einskonar guðdómiegt heildarsamhengi, sem nú er nefnt „sálræn vísindi“. Að baki og yfir þessum ályktunum, og er vér grann- skoðum nútíma-vísindi í sambandi við þær, lcoma þessar staðreyndir í ljós, sem reistar eru á vísindalegum grunni: (a) Að hinar nýju kenningar um sveiflur, sem sérstaklega er haldið fram af eðlisfræðingum, sálræn- um fræðimönnum og stærðfræðingum, að þessi jarðneski heimur vor sé gerður úr sveiflum milli ákveðinna hraða- stöðva, þar sem hærri og lægri sveiflur efnisins geri efnið ósýnilegt líkamlegum augum, leiða til þeirrar á- lyktunar, að (b) önnur tilverusvæði, eins svæði hins andlega heims, geti dulist oss, en þó verið eins veruleg og vor eig- in tilvera; og því sé það ekki vísindalega útilokað, að (c) við andlátið förum við inn í belti eða heim, sem umlyki og þrýsti sér inn í heim vorn, en snúist ekki um sól vora. (d) Að ósýnilegar verur þess heims geti heyrt og séð oss, með því að lækka sveiflur sínar, en vér getum ekki heyrt eða séð þær nema vér hinsvegar hækkum sveiflurnar, eins og gerist með miðilsstarfsemi, þangað til þær samræmast sveiflum astral-heimsins, sem vér ger- um ráð fyrir að sé til. (e) Að þetta sé, að lokum, í fullu samræmi við það, sem vér raunverulega vitum um ,,öldulengdir“ nú,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.