Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 101

Morgunn - 01.12.1934, Page 101
MORGUNN 227 samlegu fegurð, að ekkert hér neðra stenst þar saman- burð. Surnir af okkur að minsta kosti hafa komið þarna í draumi, og hin bókstaflega ,,ójarðneska“ fegurð vatna og landslags er um aldur og æfi greipt í minni þeirra, sem þetta hafa augum litið eða klifið astral-fjöllin og synt í astral-vötnum. Það er áreiðanlega hægt að synda í astral-vötnum og fljúga í astral-lofti — því að sá, sem þetta ritar, hefir gert hvorttveggja! Það er hægt að ríða astral-hestum — samstæða gæðingum, sem á jörðunni hafa verið. Það er hægt að veiða og fiska og skjóta — ef menn kæra sig um, en eg hygg, að löngunin til slíkra leika dvíni eftir því, sem hugurinn fær ný áhugaefni — og innihaldsleysi „sportsmannsins" breytist í mikilsverðari áhuga. í astral-skógunum eru dýr og fuglar sömu tegundar eins og hér, en oss er ekki unt að segja, hvað annað kunni að vera þar af dýralífi og jurtagróðri. Sennilegt er, að þar séu huldu-dýr og jurtir, sem menn hefir aldrei dreymt um, eins og víst er að þeir hafa elementala, sem eru samstæður þeirra, sem hér eru. En vér vitum, að á lægri sviðum er stói'kostlegt dýralíf og jurtir, sem líkj- ast orchidum, sum þeirra hálf-dýr, sem vér mundum hræðast, ef vér litum þetta augum. Fuglar og skordýr fljúga um astral-loftið. Um loft-,,himininn“ á miðju og hærri sviðunum, sem vér erum hér að ræða um, er það að segja, að eg býst við að hann sé djúp blámóða, en þetta er að nokkuru leyti ágiskun. Ský og jafnvel regn — eterisk slcý og regn — vitum vér að eru þarna, og vindur og sennilega „andlega eteriskur" stormur — en hvorki tungl eða stjörnur — en allir eru þessir hlutir „eterisk-hugrænir“, eins og raunar jarðnesk fyrirbrigði vor eru óbeinlínis og vel getur verið, að vér uppgötvum, að stormar hér og önnur fyrirbrigði náttúrunnar séu ekki annað en endurskin og bergmál af vorum eigin, eða annara, hugsunum og á- stríðum. 15* L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.