Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 102

Morgunn - 01.12.1934, Side 102
228 MOKGUNN Eg veit, að astral-vélfræðingar hafa áhuga fyrir nýj- um hraða-aðferðum og nýjum aflgjöfum, því bæði eg og aðrir hafa oft talað við einn af hraða-methöfum jarðarinn- ar, sem fórst við tilraun til að ná nýju hraðameti á hreyf- ilbát. Þessi ágæti, greindi írlendingur er stöðugt að vinna að nýjum vélum og nýjum aflgjafa, eftir því, sem hann sjálfur segir frá, en sennilega er fyrirhugað að nota þess- ar vélar á jörðunni en ekki í astral-heiminum, þar sem hinsvegar er hægt að leika sér að þessu eins og börn að leikföngum. Að öðru leyti býst eg við, að ekkert sé um flugvélar á stað, þar sem sérhver maður er sín eigin flug- vél! og þar sem flutningar og hreyfingar verða fyrir mátt óskarinnar einnar, eins og á töfraklæði. Dans á astral-svæðinu er fjölbreytilegri og litauðugri en skilið verði jarðneskum skilningi. Og það er unt fyrir oss, án þess að reyna mjög á ímyndunaraflið, að hugsa oss eteriskan líkama og hug (því að í dansi kemur hugur meiratilgreina en tærnar), sem snýst í flóknum dansi, sem er í samræmi við sjálfa hreyfingu sviðanna. Því að á astral-svæðinu er litið áhrynjanda sem sjálfa lind alls lífs. En það ér fyrst þegar hugsað er til astral-íþróttanna, sem hætt er við, að hugsun vor komist á ringulreið! Því að vér vitum, að hlaup og stökk og glímur eru iðkaðar á astral-svæðinu. En á sviði, þar sem að óska er sama sem að framkvæma, og löngunin ein til þess að flytja líkamann í annan stað er sama sem að vera kominn þangað, mætti virðast nægilegt fyrir astral-hlauparann að óslca þess að komast fram úr keppinaut sínum nokkur fet og gera það svo! Og sannleikurinn er sá, að einmitt svona er þessu háttað! Því að það er aflið, kappið í hugsun, sem veldur því, að astral-íþróttamaðurinn sigrar keppinaut sinn með þeim augnabliks-mismun, sem engin leið er að greina á jarðneskum skeiðvelli, eftir því sem astral-vinir mínir skýra mér að minsta kosti frá. Það er eterisJci líkaminn, sem tekur þátt í leikjunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.