Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 106

Morgunn - 01.12.1934, Side 106
232 M0B6UNN Ritstjórarabb Morguns um hitt og þetta. í Czecho- Slovakiu. Fyrirsátin. Spiritisminn er allöflugur í Czecho-Slova- kiu. Félagsskapurinn utan um hann er víðtækur og þróttmikill og ötulleikinn og áhuginn, s.em komið hefir fram í sambandi við þá hreyf- ingu, er frábær. En ekki hefir það gengið baráttulaust að koma málinu áfram þar. Byrjunin var sú, að tré- smiður einn þarlendur, sem hafði verið erlendis, hvarf heim til föðurhúsanna. Hann hafði kynst sambandi við, annan heim í utanlandsdvöl sinni, og fór nú að gera til- raunir með fjölskyldu sinni. Það barst út og flestum þótti. það mikil óhæfa. Tilraunamennirnir voru vanir að halda. fundi sína á sunnudögum síðdegis. Einu sinni var þeim g.ert viðvart um það frá ,,hinni hliðinni“, að næst skyldu þeir halda fundinn árdegis á sunnudag- inn. Þeir fóru eftir því. Þennan dag höfðu andstæðingar þeirra ráðið af að gera þeim fyrirsát, þegar þeir væru á leiðinni á fundarstaðinn, og gefa þeim ráðningu, sem um munaði. Nú gripu þeir í tómt. Þ.eir sendu þá mann heim til fjölskyldunnar, sem fyrir þessu stóð, til þess að spyrja um sunnudagsfund þeirra, og honum var sagt, og brosað við, að fundurinn væri um garð genginn. And- stæðingarnir vildu þá fá að vita, hvernig á því stæði, að fundurinn hefði verið haldinn að morgninum einmitt þetta skiptið. Þeir fengu þá vitneskju um það, að fram- liðnu mennirnir hefðu varað þá við því að halda fundinn síðdegis. Andstæðingunum þótti þetta ekki að eins merki- legt heldur líka geigvænlegt. Síðar komst það upp, að það var presturinn í þorpinu, sem hafði stofnað til fyr- irsátarinnar, —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.