Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 111

Morgunn - 01.12.1934, Side 111
M 0 R G U N N 237 „Þega.r eg hefi rcnt a,ugum yfir sögii spír- annars^heims itismans> sem eg hefi kynt mér nokkuð rækilega, þá hefi eg ekki getað varist því að furða mig á því, að annar heimur skuli hafa sýnt þá þolinmæði og það langlundargeð, sem raun hefir á orðið — að hann skuli ekki hafa látið okkur sigla okkar eigin sjó og taka, án frekari tilrauna, afleiðingunum af þver- móðskunni. Eg hefi þá trú, að bak við það langlundar- geð standi tilhlutun frá miklu æðra tilverustigi en þær verur standa á, sem við náum að jafnaði sambandi við. Eg trúi því, að þau máttarvöld tilverunnar, sem þar eru bak við, ætli sér eitthvað mikið með þessa viðleitni, ætli sér að stofna það brot af guðsríki, sem unt er að koma á hér á jörðunni. Og mjer kemur ekki til hugar, að ár- angurs-tilætlunin sé eingöngu miðuð við þessa jörð. Ef mennirnir verða að einhverju leyti fróðari, vitrari og betri fyrir sambandið, þá má ganga að því vísu, að þeir njóti þess í framhaldslífinu. Og það er alls ekki sjálf- sagt, að til sambandsins sé stofnað eingöngu fyrir okkur jarðarbúa. Okkur, sem erum á fundum hjá frú Guðrúnu Guðmundsdóttur, er stöðugt sagt það, að mikill sægur af framliðnum mönnum sé hafður á þessum fundum, mönn- um, sem ekki hafa áttað sig á þeirri tilveru, sem þeir eru komnir inn í, og auðveldasti vegurinn til þess að hjálpa þeim, sé sá, að sýna þeim báða heimana á tilraunafund- um. „Með öðrum orðum — spíritisminn á að líkindum erindi til beggja heimanna, og þar sem við vitum ekki meira um annan heim en við enn vitum, þá er það svo sem sjálfsagt, að við getum ekki séð erindi spíritismans öðruvísi en í skuggsjá og ráðgátu. En þakklátir megum við vera öllum, sem reyna að skýra það fyrir okkur, sem séð verður. Og eg endurtek þakklæti mitt og okkar allra ril ræðumannsins“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.