Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 113

Morgunn - 01.12.1934, Page 113
MORGUNN 239 Konan með liðagigtina. mér neinum láandi, þó að þeir geri sér í hugarlund, að batinn standi í ,einhverju sambandi við tilraunirnar, þeg- ar svona bregður við. Meðan Jóhann var að gera tilraunirnar með barnið, sætti gömul kona þar í ná- grenninu færi og leitaði til hans. Hún þjáðist af liðagigt í höndum og handleggjum, einkum annari hendinni og öðrum handleggnum. Bólga var þar í úlnliðnum og fram á höndina. Hún hafði leitað sér lækn- inga, en árangur enginn orðið. Við handtök Jóhanns fann hún straum fara um veikari höndina og leggja upp í öxlina, og verkurinn tók að réna til muna. Líka virt- ist bólgan minni. Við síðari tilraun fann hún strauminn færast um brjóstið og yfir í hinn handlegginn, og að lok- um um allan líkamann. Jóhann varaði hana við því að reyna nokkuð á hendurnar að sinni. En hún fór ekki eftir því að fullu og verkurinn kom aftur. Samt varð hann aldrei eins mikill og hann hafði verið á undan tilraununum, og frézt hefir, að sú linun haldi áfram. Svo fór Jóhann burt úr sveitinni og tilraununum við konuna var lokið. Vitan- lega er ekki unt að segja, hvort stöðugur árangur hefði fengist, ef ítrasta varkárni hefði verið í frammi höfð og tilraununum hefði verið haldið áfram. En óneitanlega voru þau áhrif merkileg, sem konan fann. Jóhann S. Lárusson telur sig lítt fróðan um sálræn efni, naumasthafa fengið aðra þekking á þeim en hann hefir öðlast með sinni ,eigin reynslu. Hann hefir nokkurn beyg af því, að hinn sálræni kraftur sinn muni ganga til þurðar, og sá beygur hans virðist ekki með öllu ástæðulaus. Allmikið er til hans leitað, og hann sækir tilraunir sínar af miklu kappi. Hann er einn síns liðs við tilraunirnar, og hann þráir það, að geta fengið dálítinn hóp manna með sér, sem séu stöðugt á fundum hans, geti lagt til einhvern kraftauka og beri skyn á málið. Sennilega væri slíkra liðsmanna helzt að leita hér í Reykjavík. En Jóhann er Liðsmenn vantar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.