Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 22

Morgunn - 01.06.1936, Síða 22
16 MORGUNN mér er kunnugt um, að hann byggir orð sín á reynslu eig- in og annara. Og hin ummælin, sem eg vildi flytja yður, eru einmitt eftir einn þeirra, sem hafa fengið að líta hina ósýnilegu kirkjugesti, unga stúlku, skygna. Hún segir svo: „Við guðsþjónustu starfa þeir (o: englarnir) mikið. Þeir fylgjast með hverju smáatriði, sem presturinn segir og framkvæmir, og fara með miklar og margbreyttar siða- athafnir í sambandi við það. Það er auðvitað alt undir prestinum komið, hvernig englarnir geta beitt áhrifum sínum í ákveðnu starfi, hvernig orkustöðvar þeir geta bygt upp og hvað sterkar þær geta orðið. — Því fyrst og fremst þarf að finna samstarf við prestinn, englarnir móta farveg, bæði fyrir hans persónuleg áhrif og eins þau áhrif, sem streyma gegn um hann frá æðri verum, sem aðstoða hann — því í flestum tilfellum er hægra að veita áhrifum í gegnum prestinn, heldur en senda þau beint út til safnaðarins, því presturinn er, a. m. k. á þeirri stundu, sem hann flytur boðskap Krists af brennandi kær- leika, sannur, hreinn og ojnnn til að taka við áhrifum frá hátt þroskuðum og göfugum verum. — Og sé svo söfnuð- urinn í samræmi við prestinn, og opinn til að taka á móti því, sem hann gefur, er áreiðanlegt, að hver einstakling- ur fær, með því að fara í kirkju, mikla blessun og styrlc, til að lifa hinar yndislegu kenningar Krists í daglegu lífi sínu“. (Lindin 1983, bls. 12). Finst yður ekki, að sjónhringur yðar víkki við íhug- un þessara og þvílíkra orða? Finst yður ekki, að tilveran vaxi að fegurð og mikilleik í augum yðar, þegar yður opn- ast skilningur á hinu víðtæka samstarfi, sem á sér stað milli heimanna? Þó er samstarfið áreiðanlega ófullkomið frá vorri hálfu. Oss skortir bæði skilning og þekkingu til þess að geta verið fyllilega móttakandi, hvað þá meira. En öll upplýsing opnar. öll starfsemi, sem miðar að því, að fræða menn um samhjálpina frá andlega heiminum, hvort heldur er með beinni fræðslu eða með því að hjálpa mönn- um til að finna sjálfir samband sitt við hið ósýnilega —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.