Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 32

Morgunn - 01.06.1936, Side 32
26 MORGUNN höfðu við miðilsfundi, mynduðu hring honum til styrktar. Eftir mánaðardvöl í Reykjavík fórum við hjónin heim aftur, en Benjamín varð eftir fyrir sunnan. Ýmsar raddir töluðu fyrir munn miðilsins. Ein þeirra talaði þýzku, og taldi sig vera lækni, sem heitið hefði Heizig í lifanda lífi. Önnur röddin nefndi sig Betu eða Betty; hún talaði oftast nær ensku, en þó stundum ís- lenzku, og virtist þó eiga auðveldara með enskuna. Lækn- irinn gerði stundum tilraunir í þá átt, að hafa bætandi áhrif á veika menn. Nú hverf eg að frásögn konunnar minnar, sem er á þessa leið: „Þriðjudaginn 14. marz var eg töluvert lasin, eink- um í höfðinu, og leið illa. Klukkan langt gengin tvö nefnd- an dag lagðist eg fyrir í rúmi mínu. Litlu stúlkurnar mín- ar, á þriðja og fjórða ári, voru þá annaðhvort inni í svefn- herbergi hjá mér eða frammi í borðstofunni, og voru opn- ar dyr á milli. Þegar eg hafði legið góða stund í rúminu, heyrðist mér alt í einu eins og komið væri inn í forstof- una í austurenda hússins og inn í ganginn, sem þar er inn af. Heyrði eg greinilega, að dyr voru opnaðar og þeim lokað. Maðurinn minn hafði farið í húsvitjunarferð um morguninn, og kom mér fyrst til hugar, að þetta væri hann að koma heim. En brátt finn eg og sé, að það er ekki hann, heldur Benjamín bróðir minn. Sá eg mjög vel, þegar hann kom inn í borðstofuna. Heyrðist mér þá eldri telpan mín kalla: „Benni er kominn“. Gizkaði eg þá þeg- ar á, að hann væri kominn í lækniserindum. Benjamín var miklu ljósari yfirlitum en venjulega og engu líkara en einhvers konar geislahjúpur væri utan um hann. Greini- legast sást vinstri vanginn og öxlin. Þegar inn í borðstof- una var komið, sezt hann við orgelið, eins og til þess að spila á það. Ekki heyrði eg þó neina tóna, heldur geysilega sterkan hvin, sem líktist hvin af rafmagnsþurkum, þeim, sem notaðar eru á hárgreiðslustofum, en þó margfalt sterkari. Alt í einu hætta straumarnir utan frá orgel-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.