Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 38

Morgunn - 01.06.1936, Page 38
32 MORGUNN er merkilegra, að þau, orðin sjálf, skuli vera rjett höfð eftir á miðilsfundi suður í Reykjavík. Niðurstaðan af samanburðinum verður þá í fám orð- um þessi: Af 11 atriðum frásagnarinnar reynast: 7 alveg rétt, 2 eiga við annan atburð daginn áður, 1 er ágizkun, sem reynist röng, og 1 er ekki hægt að gera út um, hvor aðilinn fer rétt með. Nú liggur vitanlega næst fyrir að spyrja: Hvernig hefir rödd, sem talar gegnum miðil suður í Reykjavík, getað fengið svona glögga hugmynd um atburði, sem gerzt hafa austur á Norðfirði, þegar engin bréf hafa enn borist að austan á þessu tímabili? Eg tel hugsanaflutning alls ekki geta komið til greina. Til þess þyrfti sýn konunnar minnar, er hún sér bróður sinn koma, og heyrn hennar, er hún talar við hann, að vera hvorttveggja ofskynjanir. En ef svo er, hvað á þá að segja um það, sem barnið sér? Fram hjá því verður ekki gengið sökum þess, hve snemma það kemur fyrir; þá er Þóra ekki komin í neitt annarlegt ástand, þó að frá- sögn hennar bendi til þess, að hún hafi lengst af sjálf verið utan hins jarðneska líkama, frammi á gólfinu. Mér þykir með öllu útilokað, að tveir menn sjái sömu skygni- sýnina samtímis, ef enginn veruleiki er þar á bak við. Ef maður á nú að hugsa sér hugsanaflutning sem orsök þess, sem fram kemur á miðilsfundinum, er óhjákvæmilegt að ganga út frá því, að sá hugsanaflutningur stafi líka frá barninu. En nú vandast málið fyrir alvöru. Það hefir ekkert komið fram, sem sanni þá staðhæf- ingu, að hugsanir manns „fljúgi um í loftinu ár og síð og alla tíð“, en vér skulum nú samt gera ráð fyrir að svo sé. Þá væru ekki eingöngu hugsanir Þóru og litlu stúlkunnar, heldur hugsanir þúsunda annara manna svíf- andi utan um miðilinn á fundinum. En hvers vegna velj- ast þá endilega úr þær, sem standa í sambandi við „of-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.