Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 39

Morgunn - 01.06.1936, Page 39
MORGUNN 33 skynjanir" þeirra dagana 13. og 14. marz? Hvers vits- munir eru þar að verki? Og hvað eigum vér þá að gera við atburðinn á skrifstofunni ? Hvernig stendur á því, að þetta vitsmunaafl, sem tínir hugsanirnar saman og setur þær fram á vörum miðilsins, skýrir rétt frá þeim, en bætir svo við beinum ósannindum um það, hverjir séu að verki og gefur ramvitlausa skýringu á því, sem ger- ist? Bæði þessi ósamkvæmni og eins hitt, að svona magn- aður hugsanaflutningur hefir yfirleitt ekki sannast, ger- ir þá skýringu óhæfa. Þá er aðeins ein skýring til og hún er sú, að Benja- mín hafi í raun og veru farið úr líkamanum og austur á Norðfjörð til að hjálpa systur sinni, líkt og biskupasög- urnar segja um Guðmund góða. M. ö. o. að hér hafi átt sér stað sálfarir. Með því móti verða öll atriði skýrð á einfaldan hátt. Þóra segir frá því, sem hún sér og heyrir, °g Heizig og aðstoðarmenn hans nota sér miðilsgáfu Benjamíns sjálfs til þess að lýsa því frá sinni hlið, en í sambandinu blandast saman frásögn um tvær ferðir. Eg vil taka það fram, án þess að fara lengra út í þá sálma, að fjarvera manna utan líkamans hefir fengið all- mikla staðfestingu í reynslu manna á síðari árum. Um bað vil eg vísa til síðasta kaflans í bók minni og ótal rit- gerða eftir ýmsa höfunda. Eg spurði áðan í sambandi við söguna um Guðmund góða, hvaða þýðingu þessar sögur gætu haft. Hins sama má spyrja í sambandi við það, sem eg nú hefi verið að skýra yður frá. 1 fyrsta lagi er þetta mér staðfesting þess, að svip- aðar frásagnir fornra bóka, eins og t. d. Guðmundar sögu, °S sögur um ýmsa nútímamenn víðsvegar um heiminn, séu sannar í aðalatriðum. 1 öðru lagi eykur þetta þekkingu mína á manninum ems og hann er þegar í þessu lífi, í hinni jarðnesku til- veru. Það sýnir að hann er ekki eins háður líkamanum °S venjulega er talið, að hann getur hugsað, starfað og 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.