Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 40

Morgunn - 01.06.1936, Síða 40
34 MOEGUNN skynjað „í fjarlægð líkamans með krafti andarinnar“,, eins og biskupasögurnar orða það. En þetta, að maður- inn getur lifað, hugsað og skynjað, m. ö. o. lifað fullu meðvitundarlífi utan við líkamann, bendir óhikað til hins, að hann geti gert hið sama, þótt hann slitni alveg frá líkamanum, skilji við eða deyi, sem kallað er. Samkvæmt því gerir líkaminn svipað gagn hér á jörðinni og kafara- búningur niðri í sjónum. Meðan kafarinn er niðri í djúp- inu er honum nauðsyn að vera í slíkum búningi, en hann getur varpað honum af sér, þegar upp á yfirborðið kem- ur. Hann getur gert það um stundarsakir, en líka fyrir fult og alt. Sjálfur maðurinn er þannig alveg óháður því gervi, sem hann notar niðri í sjónum. Er það ekki dásamleg og furðuleg tilhugsun, vinir mínir, að vér mennirnir séum ekki háðari líkamanum en kafarinn er búningi sínum? Vér getum — og gerum það vafalaust oftar en vér vitum af — lagt hann til hliðar og farið í hinum andlega líkama einum víðsvegar um heim- inn, ef til vill til þess að hjálpa einhverjum, sem eiga erfitt. Og þegar að því kemur að þessi búningur skemm- ist, slitnar eða eyðilegst, þá höldum vér áfram að lifa á því sviði tilverunnar, þar sem ekki er þörf fyrir kafara- búning hins jarðneska heims. 1 mínum augum er þetta enn einn vottur þess, hvern- ig guð hefir gert tilveruna úr garði með enn meiri dá- semdum en oss venjulega grunar. Þess vegna vil eg taka undir með Guðmundi góða Arasyni: „Drottinn vinnur það er hann vill; hans nafn sé blessað um veraldir“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.