Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 49

Morgunn - 01.06.1936, Page 49
MORGUNN 43 ^ fundinum var í einu hljóði samþyktur samvinnugrund- völlur, fyrir báða aðila, og vil eg ryfja hann hér upp. 1) Vér trúum því, að Jesús Kristur, þá er hann var hér á jörð, hafi sannað framhaldslíf með því að hann talaði við svokallaða dána menn (Móse og Elías) og með því sjálfur að koma aftur til fylgis- manna sinna eftir líkamsdauða sinn. 2) Vér trúum því, að á vorum dögum hafi fjöldi manna fengið fullvissu um framhaldslíf með sálrænum sönnunum. 3) Vér trúum því, að til þess sé ætlast, að vér leitum huggunar, fræðslu og leiðsagnar með sambandi við þá, sem eru á öðrum tilverustigum. 4) Vér trúum því, að vér eigum að búa oss undir slíkt samband með bæn og hugleiðing, eins og vér reynd- ar ættum að gera á hverjum degi, áður en vér kom- um til fundar við aðra menn. Eg get ekki stilt mig um að benda á, hve þessi grund- vallaratriði eru frábærlega vel valin og einmitt líkleg til geta sameinað þetta tvennt, kirkjuna og spíritismann, langt út fyrir þau takmörk, sem þessi nýi mjög eftirtekt- arverði samstarfs félagsskapur nær, og að síðustu get eg hugsað mér að fullu og öllu, eða eg vil heldur segja, að eS get ekki hugsað mér annað en að svo hljóti að verða. Höfuðkosturinn er það, að hér er held eg nokkuð tæm- ahdi tekið fram það, sem eru aðalatriðin fyrir hvoru- tveggja, kirkjunnar menn og spíritista, og því ætti að Vefa auðvelt að sameinast um, en sleppt aukaatriðum, sem t>ótt merk kunna að vera í sjálfu sér, hagga á hvorugan Ve£ aðalatriðunum til að valda ágreiningi. Fyrsta atriðið, að Jesús Kristur hafi sannað fram- aldslíf með sambandi milli tilverustiganna, því er hann sJálfur í jarðlífi sínu hafði við framliðna menn og læri- Sveinar hans höfðu við hann eftir upprisu hans, er í raun °S veru aðalgrundvöllur kristindómsins, því að undir eins °S lærisveinarnir hófu boðskap sinn, bygðu þeir hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.