Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 67

Morgunn - 01.06.1936, Side 67
MORGUNN 61 Nú er þetta sérstaklega hlægilegt hjá vísindamönn- um, er maður íhugar þann fjölda vísindalegra uppgötv- aua, sem þurft hefir með erfiðismunum að skýra, eftir að þær voru komnar, oft af hreinni tilviljun. Gott dæmi þessarar yfirsjónar var það, að próf. Low neitaði að trúa á eða taka gilda rödd, nema því aðeins, að þar fylgdi með magi, raddbönd, varir, munnur og tennur. Þar sem eg hefi á einu og sama kvöldi hlustað á um það bil tuttugu „sjálfstæðar“ raddir, er eg þakklátur fyrir Það, að þær komust af án allra þessara innyfla, sem þær asttu að hafa þurft, samkvæmt skoðun hr. Low. Ef nú unt er að „taka upp“ rödd á vanalegan vélræn- an hátt, þá þýðir ekki að tala um, að magann vanti. Hún €r þarna, það þarf að kannast við hana, það þarf að út- skýra hana. Hafið hvaða varúðarráðstafanir, sem þið viljið, en sleppið öllum fyrirfram-skoðunum. Athugum eitt augnablik til samanburðar aðstöðu hins óviðráðanlega efunarmanns, próf. Charles Richet, gagnvart ennþá undarlegra fyrirbrigði. Hann hafði verið að horfa á, hvernig holdguð vera (líkamningur), kölluð Bien Boa, kom í ljós og leystist upp alveg fyrir framan hann. Og gáið að því, að hann vildi ekki fallast á spírit- istisku skýringuna. „Eg ætla ekki að eyða tímanum“, segir hann, „í að lýsa fáránleik og þvínær ómöguleik þessa fyrirbrigðis frá sálar-lífeðlislegu sjónarmiði. Lifandi vera eða lifandi efni hiyndast fyrir framan augun á okkur, sem hefir eðlileg- an líkamshita og að því er virðist blóðrás, ásamt reglu- legum andardrætti, — sem einnig hefir nokkurs konar sálrænan persónuleika, það er annan vilja en miðillinn, — 1 einu orði sagt, maður, ný mannleg vera. Vissulega er hetta undur undranna! Samt sem áður er það staðreynd!" Þannig hagar heiðarlegur efunarmaður sér gagnvart fyrirbrigðum, sem hann getur ekki skýrt. — Hr. Joad hélt, að ef nokkuð af manninum lifði eftir ^auðann, þá væri það „minna en heil mannleg vera, —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.