Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 75

Morgunn - 01.06.1936, Síða 75
MORGUNN 69 né skrifa, og alls enga tilsögn hafði hún fengið í kristn- um fræðum. Eg hefði aldrei kynst henni, ef það hefði ekki verið fyrir alvarleg veikindi í fjölskyldunni, sem ollu því, að til mín var leitað, og að eg dvaldist á heimilinu um sex mán- uði. Eg komst við af að sjá hið átakanlega andlit hennar og stóru augun full af löngun. í fyrstu forðaðist hún mig, eins og alla ókunnuga menn, því að vanrækslan, sem hún hafði orðið fyrir, hafði komið henni til að gera sér í hugar- lund, að vanskapnaður hennar hlyti að vekja óbeit hjá öll- um, sem litu hana augum. Það gerði eðlilega ekki annað en auka meðaumkun mína með henni, og eg tók mér fyrir hendur að brjóta niður garðana utan um viðkvæmni henn- ar og mannfælni. Bráðlega tókst mér það, því að hún var hungruð í samúð. Þegar eg hafði áunnið mér að nokkru traust hennar og kærleika, sagði eg henni nokkuð um kærleika guðs og söguna af frelsaranum og starfi hans á jörðunni. Hún hlustaði á mig með ákefð. Alveg eins og planta, sem hefir rýrnað og hangir niður í skrælþurrum jarðvegi, lifnar við og tekur við nýju lífi, þegar regnið fellur á hana, eins virtist mér um sál hennar, sem hafði svo lengi fálmað í dimmu andlegrar vanþekkingar, að hún vaknaði og þend- ist út, þegar hún var flutt í sólskin guðdómlegs kærleika. „Segðu mér meira! Segðu mér meira um þetta!“ sagði hún margsinnis, og birta kom í augun af fagnaðarríkri eftirvænting, þegar eg talaði við hana um þjónustu engl- anna og sagði henni, að hún mundi líka einhvern daginn verða eins og einn af þeim. „0g get eg þá gengið eins og aðrir menn?“ spurði hún. ,,Já“, svaraði eg, „þegar þú kemur í þeirra heim, fær þú yndislegan líkama, fullkominn að öllu leyti, og þá losn- ar þú við allar þrautir og þreytu“. „Ó“, hrópaði hún þá; „eg vildi óska, að eg gæti líka séð þessa skínandi engla. Mér mundi þá ekki finnast eg vera svo einmana". L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.