Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 77

Morgunn - 01.06.1936, Page 77
MORGUNN 71 'dvaldist hjá fjölskyldunni, að hún segði mér ekki, að hún hefði séð og talað við einn af englunum. Eg kendi henni að lesa og skrifa. Hún var fljót að læva, því að hún var að eðlisfari næm og þyrst í þekk- mgu. Henni var mikil ánægja að lesa biblíuna, og hún sagði mér, að englarnir væru vanir að tala við hana um t>að, sem hún hefði lesið í þeirri bók, og skýra hitt og annað fyrir henni og gera hana glaða. Bæði að degi og nóttu varð hún stundum vör við þessa yndislegu þjónustu englanna. Og hún heyrði líka oft, sagði hún mér, fagra sönglist, sem eg efast ekki um, að hafi verið það sama sem eg heyrði. Þessar opinberanir ollu miklum breytingum á henni. Hrygðin, sem stöðugt hafði legið á henni, breyttist í ró- legan fögnuð, og það var eitthvað smitandi við hann, svo að foreldrum hennar, sem áður höfðu forðast hana, fór að getast vel að henni og þykja ánægjulegt að vera með henni. En þau voru í engum skilningi andlega sinnaðar mann- eskjur. Á þjónustu englanna gátu þau ekki trúað. Þau voru Þess fullvís, að það væri ekki annað en ímyndun stúlkunn- ar. að hún sæi þá og talaði við þá. En þau ályktuðu svo, a® fyrst þetta gleddi hana, þá væri bezt að láta hana búa að þessari „blekkingu“, eins og þau orðuðu það. Foreldrar hennar höfðu einn daginn verið að tala við ^ig um þetta mál, og látið uppi þá skoðun, að þetta væri ..gagnstætt heilbrigðri skynsemi og auðvitað alt fásinna“. Þá kom eitthvað fyrir, sem olli því, að við fórum saman inn í herbergi stúlkunnar. Þar sá eg glampandi engil beygja sig yfir hana. Af því að komið var nærri því, að eg yrði að skilja við hana og mig langaði til að brynja hana gegn rengingum ættmenna hennar og, ef þess væri kost- Ur. að veikja ofurlítið trú foreldranna hennar á blindni Þeirra og vanþekking, þá lét eg þess getið, að eg sæi eng- úinn og lýsti honum, hvernig hann væri ásýndum. >,Ö, hvað mér þykir vænt um, að þú sér skínandi eng-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.