Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 78
72 M ORGUNN ilinn alveg eins og eg“, sagði dóttirin, „því að nú vita þaur pabbi og mamma, að þetta er ekki eingöngu ímyndun mín“. Mér þótti mjög mikið fyrir því að fara frá henni, því að hún var orðin ljúf og elskuleg stúlka. Hún grét, þegar eg kvaddi hana og sagði, að mikið mundi hún sakna mín. „En þér mun aldrei finnast þú vera eins einmana eins og þér fanst áður“, sagði eg. „Þú hefir alt af englana til að hughreysta þig“. „Já, eg veit það“, svaraði hún og glaðnaði yfir henni. „Þeir hafa lofað mér því að svo lengi sem eg lifi, skuli þeir aldrei bregðast mér, og þegar eg sé dáin, skuli eg alt af vera með þeim“. XIII. Þegar menn gera sér það ljóst, hvort sem það eru karlar eða konur, að dauðinn sé í nánd, þá held eg að þeir sýni það, fremur en nokkurn tíma endra nær, hvernig þeir eru í raun og veru skapi farnir. Þá virðist mér sálin fleygja til hliðar öllu því, sem notað hefir verið til þess að hylja hið sanna eðli hennar, og sýna sjálfa sig eins og hún er í raun og veru, hvort sem hún er nú fögur eða Ijót. Og sálin sýnir sig þá greinilegar fyrir hjúkrunarkonunni en jafnvel fyrir lækninum eða prestinum. Því að sjúkl- ingurinn er að öllum jafnaði nokkuð búinn undir heimsókn læknisins eða prestsins. Þá gera sig oft gildandi venjur æf- innar og sálin verst allri eftirgrenslan. En það er ekki hægt að halda þessari grímu allar þær löngu stundir, sem hjúkrunarkonan er að sinna sjúklingnum; allra sízt er það hægt, þegar maðurinn, sem hefir fengið hina hræði- legu stefnu, getur ekki sofið á nóttunum, og er að glíma við spurninguna: Hvað verður eftir dauðann? Þá kemur í ljós sá mikli munur, sem er á þeim, er hafa fengið viðunandi svar við þessari spurningu, og hin- um, sem ekki hafa fengið það. Dauðinn hefir, ekki síður en lífið, kent mér það fyrir löngu, hve afar mikilvæg trú- arbrögðin eru; trú, sem er vakandi og er ekki eingöngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.