Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 88

Morgunn - 01.06.1936, Side 88
82 MORGUNN ið áfram að hugsa um hann, reynið að gera alt fyrir hann,. sem þið getið til þess að létta honum gönguna á hinni nýju braut“. Þannig lauk þessum einkennilega og áhrifamikla fundi. En eitt var mér ráðgáta. Hvernig stóð á því að þessari stundu liðinni, að eg gat ekki hugsað um þennan mann nema sem kæran og góðan vin, sem eg ynni af heil- um hug, og eitt var eg sannfærður um að þessum fundi loknum, að þessa stund höfðu ofist þau samúðarbönd milli sálna okkar, sem ekki mundu slitna fyrst um sinn. Hvernig stóð á þessu? Eg gat ekki annað en verið að hugsa um hann er eg kom heim, eg fann að hann var ná- lægur mér með einhverjum hætti, er eg var genginn til hvílu; hann virtist standa í sterku hugsanasambandi við mig alllanga stund og fylgjast vel með öllu, er eg hugsaði og sagði. Mér fanst eg hafa séð inn í leyndustu afkima sálar hans og gjörþekkja hann að henni lokinni, — eg var sannfærður um að hann væri óvenju góðum hæfileik- um gæddur, þrátt fyrir alt elskuleg og ástúðleg sál, auð- ug af samúð og kærleika, — eg var sannfærður um að hann hefði unnið sigur, nú hefði hann komið auga á ljós- ið, sem lýsir í myrkrinu, — eg var sannfærður um að nú mundu öfl blekkinganna ekki framar fá brugðið honum fjötur um fót, nei, — eg var einnig sannfærður um það að hann mundi ekki láta sér nægja það eitt að njóta ást- úðar og hlýju annara, eg vissi að hann þráði það heitast að mega verða virkur þátttakandi og öflugur liðsmaður í hjálparsveitum þeirra, er leita hinna vegviltu og þjáðu. Tíminn leið, eg vissi að öllu var óhætt, eg vissi að hver líðandi stund bar meira af ljósi og kærleika inn í sál hans. Á fundinum með frú Guðrúnu þ. 28. okt. síðastl. voru óvenju skilningsgóðir og samstiltir fundargestir, en þvert á móti ætlun okkar kvartaði Jakob mjög undan því að sér gengi erfiðlega að lýsa fólki því, er komið væri til fundar við fundargestina, hann kvaðst eiginlega ekki ráða neitt við kraftinn, það væri engu líkara en hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.