Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 89

Morgunn - 01.06.1936, Síða 89
MORGUNN 83 væri allur í molum eða brotum. „Eg veit ekki, hvernig eg get gert ykkur þetta skiljanlegt“, hélt hann áfram. „Hugs- ið ykkur að þið sæuð marga samliggjandi þræði, hugsið ykkur ennfremur að einhver hefði klipt þá alt í einu í sundur, en þeir stæðu uppi eins fyrir því; eg ræð ekki við neitt meðan þetta er svona, eg verð að fara“. En við þurftum ekki að bíða lengi eftir skýringu á þessu atviki. Brátt var farið að tala af vörum frúarinnar. Rödd þess er talaði var óvenju þróttmikil og sterk, er hann ávarp- aði okkur. „Ykkur þykir þetta sennilega einkennilegt, er Jakob hefir verið að segja ykkur frá, en í raun og veru er það, sem hann var að lýsa fyrir ykkur, ekki annað en táknræn mynd úr lífi margra manna, alt of margra, þeirra er hafa Iiðið skipbrot á lífi sínu. Hafið þið ekki einhver kynzt einhverjum slíkum, sem slíka sögu gætu sagt? Svona hef- ir líf mitt verið í molum — í brotum, bætti hann við grát- blöndnum klökkva, — ekki aðeins mitt eigið líf, eg hefi leitast við að fara þannig með líf annara, eg hefi haft nautn af því, svona djúpt var eg sokkinn, en góðum guði sé lof, nú hafa augu mín opnast, nú eygi eg annað hlut- verk fram undan, nú á eg eina þrá, þá að geta orðið þeim að liði, sem eg og fleiri hafa leikið þannig, öllum þeim, sem eru forsælumegin. Guð almáttugur launi ykkur fyrir Það, sem þið hafið fyrir mig gert. Guði sé lof fyrir tæki- færið, sem mér hefir verið veitt“. Hann hvarf svo aftur úr sambandinu. Ekki reyndist unt að gera neitt frekara fyrir fundar- gestina að þessu sinni, en eitt er víst, þeir fóru jafn- ánægðir af fundi þessum fyrir því, innilega glaðir yfir Því að fá að leggja sinn skerf til þess að geta fullnægt þörf og þrá þreytts og hjálparþurfa bróður. Tíminn leið, en eitt var eg sannfærður um, það að bann myndi eiga eftir að segja meira, og sú sannfæring ftiín hefir nú fengið staðfestingu. Eg hafði um þetta leyti beðið frúna um einkafund einhverntíma á nálægum tíma, 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.