Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 94

Morgunn - 01.06.1936, Side 94
88 MORGUNN í'otnandi ski’okkinn af sjálfum mér, en það varð árangurs- laust, mér var ekki unt að nota hann á sama hátt og áður, dýrseðlið ólgaði í sál minni, eg varð að fullnægja því með einhverjum ráðum. En fann, að eina ráðið til þess að full- nægja kvalaþorsta nautnanna var, að reyna til að sötra eiturdreggjar þeirra gegnum þetta hismi, er mér fanst jarðlífslíkami mannanna vera orðinn, sötra eiturveigarnar í gegnum þá, öðruvísi kunni eg ekki að beita kröftum mínum, eg fann mörg tækifæri til slíks, allt of mörg. Tíminn leið. Eg veit, að þið skiljið, að þetta gerðist; ekki alt á fáum augnablikum eða í einu vetfangi. Hversu langur hann var, hversu lengi eg lifði í slíku ástandi, veit. eg ekki, eg veit að eins eitt, að hann var voðalegur, ægi- lega langur, ó, drottinn minn, hann var hræðilegur. Eg var ekki lengur einn. Eg hitti fleiri á líku þroskastigi, með- sömu kenndir og sömu langanir, er leituðust við að stunda sömu iðju; við bárum okkur saman, við ræddum ýmsar að- ferðir, við flyktumst utan um lifandi menn, þá sem ennþá voru í jarðneskum líkama, sem leituðu sér fullnægingar i nautnalindinni; við vöfðum okkur utan um þá eins og slöngur, festum okkur við þá eins og blóðsugur, við æst- um þá og tryltum þá til þess að sökkva sér sem dýpst nið- ur í fen niðurlægingarinnar, en árangurinn, ennþá meiri kvöl. Stundum, er við vorum að fremja slíka iðju, var eins og við hrykkjum við; við engdumst sundur og saman af kvöl, það var engu líkara en glóandi logar eða rafmagns- neistar hefðu snortið okkur, en æfinlega er þetta gerðist,. mistum við tökin á fórnarlömbum vorum, og það var eins og þeir, sem við höfðum ásótt, hyrfu inn í sjálfa sig. „Við náum þeim aftur“, sögðum við okkar á milli, við kunnum ýmsar aðferðir til þess að lama vilja þeirra og brjóta mót- stöðuþrekið á bak aftur, örva nautnaþorstann, og okkur tókst það oftast nær, eftir að við höfðum einu sinni náð tökum á þeim. En af einhverjum ástæðum smáþyntist hóp- urinn, félagar mínir hurfu út í myrkrið, eg varð aftur einn. Hvað gat eg gert? Eg ráfaði eins og dauðþyrst hind
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.