Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 97

Morgunn - 01.06.1936, Page 97
MORGUNN 91 «tarf það, er fór fram á milli mín og þessa ókunna gests, Þá sé eg enga ástæðu til þess að greina frá því hér. „Eg bið þig svo að lokum fyrir ástfólgið þakklæti mitt °g hjartanlega kveðju til hennar, er tók á móti mér blind- um og vegviltum með gestrisni kærleikans, sem batt um sár mín, sem nú hefir leyft mér að ávarpa þig. Það er að vísu aldrei unt að þakka henni í samræmi við það, sem verk hennar verðskuldar, henni, er hefir svo dásamlega stuðlað að því, að ljósið af hæðum fengi skinið inn í líf mitt, er vísaði mér veginn til sumarlanda kærieikans. En — það eru svo margir, sem eg þarf að þakka, er með ástúð sinni og hluttekningu í erfiðleikum mínum hafa rétt mér bróðurhönd dýrmætrar aðstoðar. Eg get aðeins Sagt í einlægni: Guð blessi þá og ykkur öll. Eg fjarlægist Mkkur nú um hríð, námstími minn er nú að byrja í fullum skilningi; en eg vona, að síðar verði mér leyft að ávarpa Mkkur. Guð blessi ykkur öll“. Að svo mæltu söng hann fyrsta versið af sálminum: »Ó, blessuð stund, er burtu þokan líður“, með feginvissu Þess, er séð hefir ljós hins nýja dags varpa geislum sínum a brautir framtíðarinnar. Því næst hvarf hann frá sam- bandinu. Pundi þessum lauk svo á venjulegan hátt; en eg get ekki stilt mig um að segja ykkur með fáeinum orðum frá bví, er eg sá og skynjaði með einhverjum hætti meðan frú- 111 var að vakna af sambandsástandinu, þó að lýsing mín bví verði litvana og dauf í samanburði við veruleikann. Eg tók fyrst eftir björtu ljósi við fætur frúarinnar, þíið smástækkaði og virtist einna helzt líkjast vaxandi blómi, er sprytti óðfluga. Er ljósblóm þetta var orðið á hæð við frúna, þar sem hún sat í stóli sínum, hvarf hún sJónum mínum um hríð, en að nokkurum augnablikum Jðnum virtist helzt sem ljósblómið áðurnefnda opnaðist, °e sá eg þá fyrir framan mig forkunnarfagra veru, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.