Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 101

Morgunn - 01.06.1936, Side 101
MORGUNN 97 algóðs Guðs? Eða voru allar þessar kenningar hégómi og heilaspuni, var máske alt það, er lifði, aðeins til orðið fyrir blint tilgangsvana starf vitundarvana náttúruafla; voru allar dýrustu draumvonir mannsandans eins konar tál- skynjanir, eins konar tilbúin uppbót þess „er aldrei getur fundist og verður aldrei til“, eins og efnishyggju- stefnan heldur fram? Við þessar og áþekkar spurningar þurfti eg að glima um langan tíma. Eg gat ekki vísað þeim óleystum á bug, eða útilokað þær úr huga mínum; nei, þær fylgdu mér stöðugt og ollu mér talsverðum erfiðleikum, ekki sízt vegna þess, að mér hepnaðist ekki að finna neinn, sem gæti átt samleið með mér eða orðið mér til styrktar. Það bætti held- ur ekki úr, að eg var fremur feiminn og óframfærinn í «sku, og kom mér ekki að því, að færa þessi viðfangsefni 1 tal við þá, er hefðu ef til vill getað orðið mér að liði. Eg varð því að vera einn með hugsanir mínar og horfast í augu við spurningarnar miklu. En því lengur sem eg hugs- aði málið, þess dimmara fanst mér verða umhverfis; efa- semdirnar fóru vaxandi, og vonleysið jókst, eftir því sem arin liðu. Eg gerði mér ekki grein fyrir því þá, meðan að dimmast var í huga mínum, að verið var að leitast við að svara spurningum mínum. Draumur sá, er hér fer á eftir, er eg nefni: „Leitin að föður mínum“, virðist mér nú að skoða megi sem viðleitni í þá átt, að búa mig og aðra und- lr nálægt fráfall föður míns. Mig dreymdi þennan draum í byrjun ársins 1892. Eg var þá aðeins 12 ára að aldri, en hvorki eg né aðrir gáfu honum þá nokkurn sérstakan gaum, en stundum hefi eg hugsað um hann síðan. Hann er á þessa leið: Leitin að föður mínum. Mér og okkur öllum fanst sem pabbi væri horfinn, og 'eilginn vita, hvað orðið hefði af honum. Móðir mín fór þá a<5 heiman til þess að leita hans, og tók mig að sér. Við lögðum nú bæði af stað og gekk okkur ferðalagið vel, því 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.