Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 104

Morgunn - 01.06.1936, Síða 104
98 MORGUNN að leið okkar lá í fyrstu eftir sléttum grasi grónum grund- um. Komum við nú eftir alllanga stund að vatni einu, og mér sýndist vera mjög breitt, en eg var sannfærður um það, að yfir þetta vatn yrðum við að komast, það væri óumflýjanlegt. Við ákváðum nú að reyna til að vaða yfir vatnið, og gerðum við það, án nokkurar tafar. Það reyndist ekki djúpt, oftast nær í hné, en sumstaðar grynnra. Þeg- ar við höfðum vaðið nokkuð lengi og vorum komin, að því er mér virtist, út í mitt vatnið, tók eg eftir háum hól, hinum megin við það. Eg segi þá við mömmu mína: „Við verðum að komast yfir í hólinn, því að líklega er pabbi þar“, og félst hún á, að svo mundi vera. Við héldum nú áfram ferð okkar og komumst heilu og höldnu yfir vatnið í hólinn áðurnefnda; var hóll þessi grasi vaxinn að neðan og leit út fyrir, að auðvelt myndi að komast upp á hann; en þegar við komum lengra upp eftir honum, þá tóku við skriður og lausagrjót, og seinkaði það ferðalagi okkar all mikið, því að við runnum alt af til baka í hverju spori. Við komumst samt alla leið upp og námum við þar staðar nokkur augnablik og horfðum yfir farna leið. Mér fanst nú miklu ægilegra um að litast en eg hafði búist við. Hóll- inn var orðinn, að því er eg fékk bezt greint, að háu og bröttu fjalli, en uppi á sjálfu fjallinu var næsta fagurt um að litast; framundan okkur blasti við iðgræn, ofurlítið dalmynduð slétta. Við gengum nú áfram eftir sléttu þess- ari, og að stundarkorni liðnu tók eg eftir því, að við stefnd- um að ofurlítilli hæð eða bala, er við sáum framundan okk- ur. Maður einn í hvítum klæðum stóð uppi á balanum, og líktist búningur hans einna helzt rykkilíni því, er prestar bera við guðsþjónustur. Við ákváðum nú að reyna til að hitta þennan hvít- klædda mann að máli og spyrja hann um pabba. Við geng- um því til hans og heilsuðum honum. Hann tók kveðju okkar mjög alúðlega og hlýlega, og var einkar ástúðlegur í viðmóti við okkur. Eg spurði nú mann þennan, hvort hann hefði séð föður minn. Svaraði hann því játandi, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.