Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 105

Morgunn - 01.06.1936, Síða 105
MORGUNN 99 kvað hann vera þar. Eg sagði honum þá, að við værum að leita að honum, og þyrftum endilega að finna hann nú þeg- ar. „Það getur ekki orðið af því nú þegar“, svaraði hvít- klæddi maðurinn, „en hún móðir þín fær að hitta hann fyrst, á undan þér, svo ert þú næstur“. Mér þótti allmikið fyrir þessu, að fá ekki að hitta hann strax, og varð hálf angurvær yfir þessum málalokum, en eg fann eigi að síður, að þessu yrði ekki um þokað, en fór samt að svipast um eftir einhverjum stað, þar sem við gætum beðið, unz við ^engjum að hitta hann. En eg hætti brátt að hugsa um Það, að við yrðum að fara burt af þessum stað. Eg var sem heillaður af þeirri óumræðilegu fegurð, er bar fyrir augu mín, eg drakk unað og fögnuð líðandi stundar, eins og hyrstur maður teygar svaladrykk og gleymdi öllu öðru en Því, að þarna var gott að vera. Því næst vaknaði eg. I sambandi við þennan draum skal eg geta þess, að faðir minn andaðist 10. marz 1892, sama veturinn og mig cireymdi hann, en móðir mín lézt 25. ágúst árið 1910. Reyndist það þannig rétt, að hún fékk að finna föður minn á undan mér, hvort sem eg verð svo næstur. það leiðir tíminn í Ijós. Hin systkini mín, sem eru þrjú, komu ekkert inn í drauminn að öðru leyti en því, að móðir mín skildi þau eftir heima. Guðað á gluggann. Eg tel einnig rétt að segja ykkur frá öðru atviki er kom fyrir í sambandi við dauða föður míns. Eg var ekki heima þegar faðir minn lézt. Foreldrar aiínir höfðu lánað mig að Yzta-Bæli (svo heitir bær einn nndir Austur-Eyjafjöllum). Bóndi.nn þar var orðinn gam- all og þrotinn að kröftum, hét hann Guðmundur. Átti eg að hjálpa honum við skepnuhirðingar og aðra snúninga. Ekki var þar annað fólk en eg og þau hjónin. 10. marz þennan vetur reru öll skip til fiskjar, er gerð voru út undan Austur- og Vestur-Eyjafjöllum. Að- faranótt þessa dags varð faðir minn fárveikur, svo að 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.