Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 113

Morgunn - 01.06.1936, Page 113
MORGUNN 107 atviki, áþekku að því leyti, að verðandi ókominna við- t>urða virðast vera þoðuð á einkennilegu líkingamáli. Ljósin d skipinu. I byrjun vetrarvertíðar 1907, þá er flest skip lágu húr á Reykjavíkurhöfn og menn voru önnum kafnir við búa þau til veiða, dreymdi mig eftirfarandi draum. Mér þótti eg vera staddur niður við höfnina, á stein- kryggjunni og vera í þeim erindum að leita mér að vinnu. b'g' sá engan mann á ferli þarna niður frá, svo að athygli min beindist að þilskipunum, sem lágu úti á höfninni. Því lengur sem eg horfði á skipin, þess fegurri og svipmeiri Vll'tust þau mér vera. Sérstaklega drógst athygli mín að einu skipinu, er lá vestast á höfninni, nokkuð frá hinum. ^kki var mér ljóst, hvers vegna athygli mín beindist eink- nrn að því, en eg gat ekki haft augun af því, hvernig sem a bví stóð. Er eg hafði horft á það um stund sá eg ljós, eða eins og ljóshnetti, mjög skæra en litla, lítið eitt stærri en stjörnur, úti á skipinu. Hreyfðust þessir einkennilegu Joshnettir aftur og fram um þilfar þess, var eins og þeir n°Ppuðu öðru hvoru örlítið upp yfir öldustokkinn, en Vorn annars venjulega í hæð við hann. Eg horfði á þetta nrn stund, en nú sá eg að þeir fóru að dragast hverir að °ðrum, unz þeir mynduðu þéttan hnapp á þilfari skips- ms á milli siglutrjánna, staðnæmdust þeir þar litla stund. °tti mér þetta all einkennilegt og veitti því nákvæma at- ygli. Ljóshnettir þessir fóru nú að smáhækka, þar til eg Sa bá svífa hægt og hægt upp í loftið, sumir samhliða, en aðrir hverir á eftir öðrum; gat eg greinilega talið tólf. n er eg hafði talið upp að tólf fanst mér að margir fleiri . lr ljóshnettir kæmu þarna aðvífandi, en þeir fóru m,klu hraðar en þeir áðurnefndu og voru í svo þéttum naPp, að eg gat eklci komið tölu á þá, en þeir fóru að ^ u leyti sömu leið og hinir fyrnefndu, þeir komust allir . er til annars og mynduðu þéttan geislabaug uppi í him- lngeiminum, en þá virtust mér þeir vera orðnir svo marg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.