Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 116

Morgunn - 01.06.1936, Side 116
110 MORGUNN vita það hjá nánustu aðstandendum hennar, að hún hafði dáið á sjúkrahúsinu á Landakoti kl. 2 um nóttina þ. 30. marz. Kl. 20 mínútur gengin í 4 kemur hún til fundar við mig um borð í skipið, sem þá var statt eins og áður er getið austur á Selvogsbanka. Þessi kona hafði verið hús- móðir mín í þrjú ár, eg lærði múraraiðn hjá manni henn- ar og bjó á meðan hjá þeim hjónum að öllu leyti. Maður hennar var nokkuð hneigður fyrir áfenga drykki, en ein- stöku sinnum hepnaðist mér að koma því til leiðar að hann keypti þá ekki né neytti þeirra og þótti henni mjög vænt um það. Var það máske þetta, sem hún vildi þakka mér fyr- ir? Eg veit það ekki, eg held að minsta kosti að það hafi ekki getað verið annað. Kona þessi, sem hér um ræðir, hét Þuríður Hafliðadóttir, ættuð sunnan úr Garði, gift Páli Ólafssyni múrara og bjuggu þau hjón á Bergstaða- stræti 26 B. 22. janúar 1935 andaðist Unnur dóttir mín, þá rúm- lega tuttugu ára gömul. Sá atburður varð mér ekki með öllu sársaukalaus, því að hún var mér innilegust allra barna minna fyrir margra hluta sakir. Kvöld eitt eftir að Unnur andaðist, en áður en að jarðneskar líkamsleifar hennar voru bornar til moldar, hringdi maður einn til mín í síma og spurði mig, hvort hann mætti koma heirn til mín og tala við mig. Eg kvað já við því og varð hvort- tveggja í senn mjög feginn komu hans og þó nokkuð undr- andi yfir því að hann skildi beiðast viðtals við mig, því að eg hafði fram að þessu aðeins álitið okkur málkunn- uga, en ekki beinlínis vini. Talaðist svo til á milli okkar, að við skildum hittast úti og mæltum við okkur mót í Bergstaðastræti. Fundum okkar bar saman nálægt Spítala- stíg í áðurnefndri götu. Hann varð fyrri til að heilsa mér en eg honum. Eg fann strax að eg var kominn í návist þess manns, sem var mér eitthvað miklu meira en eg hafði áður látið mér koma til hugar. Kveðjuávarp hans snart mig svo einkennilega, að mér fanst eins og einhver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.