Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 119

Morgunn - 01.06.1936, Síða 119
MORGUNN 113 irrrir þeir. Enginn fær mig til þess að trúa því, að miðill- inn hafi þar aðhafst neitt það, er ljótt var eða óheiðar- legt. En þá gáfu, sem þessari konu er gefin, hika eg ekki við að kalla merkilega náðargáfu. Eg er maður með þeim annmarka, að geta ekki trúað — í venjulegustu merkingu þess orðs. Eg segi annmarka, því víst er mér það ljóst, að annmarki er það. En hins- vegar hefi eg svo mikla skynsemi, að eg get ekki komist hjá því að draga margvíslegar ályktanir af því, sem eg sé °g heyri. Eitt af því, sem efagirni mín hefir neytt mig til að láta að miklu leyti liggja á milli hluta, eru frásagn- irnar um kynjalækningar, hvort sem þær gerðust í Lond- °n eða Reykjavík. Þó hefi eg í mörgum tilfellum fundið til þess, að eg var að óvirða mína eigin skynsemi með ef- anum; því ef það er ekki heimskra manna háttur, að berja höfðinu við steininn gegn ofurmagni sannananna, bá veit eg ekki hvað heimska er. Það lætur þannig að líkum, að enda þótt eg hafi eins °g flestir menn átt nokkuð við sjúkleika að stríða, hefir niér aldrei komið til hugar, að leita svonefndra yfirnátt- úrlegra lækninga. Eigi að síður skrifa eg þó þessar línur í þeim einum tilgangi, að skýra frá atviki úr minni eigin reynslu, sem ekki virðist alveg fjarstætt að benda kunni til þess, að læknishjálp geti ef til vill borist með öðrum hætti, en við hversdagslega gerum ráð fyrir. Langi ein- hvern til að gera gys að mér fyrir sögu mína, þá skal það tekið fram, að honum er það innilega velkomið. Eg skal ekki misvirða það, né öfunda hann af, að vera fyrir þá sök meiri maður, en eg er sjálfur. Það var fyrir tólf árum, á útmánuðum, að eg tók eft- ir því, eitt sinn er eg var í baði, að eg hafði tekið útvortis meinsemd. Mér þótti mein þetta vera með undarlegum hætti, en vonaði þó, að hverfa mundi af sjálfu sér. Þetta fór samt á annan veg, því það óx svo, að mjög greinilega munaði hverja vikuna sem leið. Innan skams var það ber- sýnilgt, að hér mundi þurfa læknisaðgerðar, og eg var 8 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.