Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 128

Morgunn - 01.06.1936, Page 128
122 MORGUNN hvað hann skilur við þetta orð, þegar hann notar það í þessu sambandi. Samkvæmt orðabók Blöndals hefir það þrjár merkingar: sjónhverfingar, gerningar og kák. Hver merkingin sem lögð er í orðið, er harla ólíklegt, að land- læknir vilji veita slíku athæfi þann stuðning, sem í lækn- ingaleyfi er fólginn. Sálrænir lækningamenn mundu alls ekki fá lækningaleyfi, ef þeir eru ekki lærðir læknar. Þeir standa alveg jafnt að vígi, eins og ef þeim væri bannað með lögum, að fást við lækningar sínar. Svikavefur land- læknis í þessu máli er svo gagnsær, að engum heilvita manni getur mistekist að sjá gegnum hann. Landlæknir brýnir fyrir lesendum sínum LœkmsfræíSm ag j^a af þeirrj villu, að halda „að lækn- •ekki andvíg and- isfræðin ali með sér sérstaka fordóma '"tU^lækni'nga!” Se&n Þvú að svokölluðum andlegum áhrif- um sé beitt við sjúklinga, þeim til líknar •eða lækninga, og að hún neiti því yfirleitt, að slíkt geti komið að nokkuru gagni“. Einkum segir hann, að spírit- istar boði þessa kenningu. Eg veit ekki hvað hann hefir fyrir sér í þessu. Eg minnist þess ekki, að spíritistar hér á landi hafi boðað neitt í þá átt. Ilins hefir verið getið 1 Morgni, að ýmsir ágætir læknar séu farnir að taka upp aðferðir sálrænna lækningamanna. Eg hefi kynst lærðum lækni í Chicago, sem hafði horfið frá venjulegum lækn- ingum til þess að helga sig að fullu sálrænum lækningum, og af honum hefi eg mikils góðs notið. Dr. Wickland í LoS Angeles læknar geðveika menn með hjálp miðils og sama gerir Dr. Titus Bull í New York. Nokkurir læknar í Lond- on hafa tekið upp aðferðir Dr. Wicklands, og einn þeirra hefir flutt erindi um það í London, og erindið verið prent- að. Fullyrt er, að ýmsir sérfræðingar í læknislist í London sendi sjúklinga sína til sálrænna lækningamanna, þegar þeir geta ekki sjálfir við sjúkdómana ráðið. Alls þessa hefir verið getið í Morgni. I allri okkar fáfræði, sem land- lækni miklast svo mjög, vitum við að minsta kosti það, aS ekki líta allir læknisfróðir menn úti um heiminn á sál-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.