Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Síða 13

Morgunn - 01.12.1978, Síða 13
HIMNASÝNIR SWEDENBORGS 107 þjáningarfulla sálarreynzlu. Á þessu tímabili hefur hann hvað eftir annað legið i langan tíma í eins konar móki þar sem draumsýnir hafa birzt honum í réttri röð. Hverfur hann i draumum þessum æ lengra inn í hinn andlega heim, þar til hann þykist fá svar við leyndardómnum mikla —- ástandi sálarinnar eftir dauðann. Nútíma geðlæknar myndu sennilega segja, að hér hafi verið um kleifhuga að ræða. Hinn ytri maður hélt áfram að vera rólvndur, hagsýnn og hefðbundinn í háttum sínum. 1 sam- ræmi við stétt sina og stöðu var hann girtur sverði, bar duft í hár sitt og gekk með gullbúinn staf. En hið innra var flóð hinna furðulegustu hugmynda, sem erfitt var fyrir aðra að henda reiður á. Stundum lyfti hann þessum hugmyndum upp í haeðir ljóðræns skáldskapar. Hér var ekki einungis visinda- maður að verki, heldur dulhyggjumaður, sem skyggndist of heima alla. Allt það, sem aðrir menn þóttust vita, sá hann nú i ínnri sýn. Swedenborg sagði nú upp starfi sínu sem ráðgjafi við hinar konunglegu námur og sneri sér aftur að handritum sínum og ferðalögum. Hann ferðaðist í senn yfir lönd Evrópu og inn i hinn andlega heim sálarinnar. Hann skýrði frá árangri þess- ara andlegu ferða sinna sem hann kvaðst hafa fengið skipun um frá æðri máttarvöldum að skrifa um. Heimur sá, er við lifum i sagði Swendenborg að væri fjarri því að vera raunverulegur; hann væri aðeins tákn hins and- 'ega. Líkt og myndastyttan er einungis steinklæði skapandi bugsunar, sem fæðst hefur í huga myndhöggvarans. Með ■Sama hætti er mannslíkaminn aðeins klæðnaður sálarinnar. bví það er aðeins á líkamlega sviðinu, sem hægt er að birta hinn skínandi svip andans ófullkomnum skilningarvit- um mannsins. Þetta er orsökin til þess, að Guð tók á sig mann- lega mynd. Hann gerði það til þess að sýna manninum, að harm væri guðlegrar ættar. Efnið er þvi aðeins tákn. En þareð efnið svarar i hverju atriði til andans, þá geta vitrir menn og góðir öðlast skilning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.