Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 14

Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 14
108 MORGUNN á heimi andans, þótt þeir séu í yiðjum skilningarvita sinna. I>ví ekkert er til í náttúrunni, að sögn Swedenborgs, sem ekki endurspeglar uppruna sinn eða sál. Sérhver hlutur í heimi náttúrunnar er endurspeglun sama hlutar í heimi andans. Allar hugmyndir eru táknaðar með líkamlegum staðreyndum. Allt á sér andlegar rætur — andlegt upphaf. 1 sæði trésins leynist lögun skógarins; í blóðrásinni alheimslögmál lífsins. Hin sífellda hverfing fæðingar og dauða, upplausnar og endur- nýjunar. Auk þess felst í hverjum hlut fullkomið form þess sem hann er hluti af. Þannig leynist í sjódropanum lögun og efni alls hafsins. Eða i stuttu máli: Náttúran er öil i hinum minnsta hluta sinum . . . Við lifum því hér og hrærumst sem litlir alheimar og herum með okkur og i okkur bæði himininn og heiminn, og þar af leiðandi einnig Guðsríki. En jafnvel þessi efnisheimur okkar var ekki skapaður af Guði i eitt skipti fyrir öll. Sköpun heimsins heldur stöðugt áfram undir sifelldum áhrifum frá hinum andlega heimi. Sál einstaklingsins og alheimsins sameinast í sífellu í líkamanum í vizku og kærleika. Gætum við beitt andlegri sýn okkar yrði okkur ljóst, að vizkan og kærleikurinn em hinar sönnu traustu máttarstoðir tilverubyggingarinnar og að efni þessa heims eru einungis gufustrókar, sem hverfa upp um reykháf. „Þetta er sannleikurinn um lífið,“ sagði Swedenborg. Eftir að Swedenborg hafði gert grein fyrir dulfræðilegri kenningu sinni um alheiminn, sneri hann sér að guðfræði himnanna. Hann skrifaði margar bækur, sem varpa nýjum dýrðarljóma yfir mynd Krists í samvizku mannsins. Taldi hann sig hafa fengið fyrirmæli æðri máttarvalda til þess að endurtúlka Guðs orð, eins og það birtist í Biblíunni. Og þegar „hið andlega ljós“ hafði opnað augu hans nægilega sneri hann sér að þessu verkefni. Hélt hann því fram, að Ritningin hefði engu síður andlega merkingu en bókstaflega, því hún fjallaði jöfnum höndum um hinn andlega heim og hinn efnislega. Kirkjan hefði tekið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.