Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Síða 21

Morgunn - 01.12.1978, Síða 21
SVEINN ÓLAFSSON fltr.: GÁTAN MIKLA: UM SJÁANLEIKA OG ÁÞREIFANLEIKA EFNISINS Eins og kunnugt er af afstæðiskenningu Alberts Einsteins er efnið í eðli sínu orka í ákveðinni bundinni mynd. Sam- kvæmt þessu má í sjálfu sér segja, annaðhvort, að efnið sé ekki til, eða, að það sé samþjöppuð orka, sem hægt sé að leysa UPP °g breyta úr hverskyns föstu formi í t. d. lofttegundir, samanber kjarnorkusprengjan, sem í eðli sínu er einmitt slíkt fyrirbæri. Ef þessu nú er svo varið, hvað er þá það, sem gerir það að verkum að það sem vér köllum efni og skynjum sem slíkt og þá um leið efnisheimur vor og allt hið efnislega sköpunar- verk er þannig til, sjáanlegt og áþreifanlegt, þegar það eðli sínu samkvæmt, á þessum grundvélli, ætti ekki að vera það, verandi einungis orka í einhverjum sérstökum búningi? Hér á eftir mun verða leitast við að setja fram hugmynd um þetta, sem um leið er eins konar tilgátuskýring um þessi merkilegu grundvallarfyrirbæri tilveru vorrar allrar. Er þessi hugmynd eftirfarandi: Svo sem þekkt er og vitað á vísindaöld, höfum vér menn fyrir augum vorum hinn mikla stjörnugeim og rúmið í næst- um eða e. t. v. óendanlegri dýpt. 1 honum eru þekkt fyrirbæri eins og stjörnuþokur. Margar þeirra, sem vísindin vita að samanstanda af milljónum og aftur milljónum einstakra stjarna, eru þannig að þær eru sumar á hreyfingu í rúminu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.