Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Síða 24

Morgunn - 01.12.1978, Síða 24
118 MORGUNN atómkraftar, og sem virðast binda saman hinar smæstu eindir efnisins, eru leyndardómsfullir hlutir, sem örðugt hefur reynst að skilja. Vitað er, að því er verkun seguls áhrærir, að fyrir áhrif hans er framleiðsla rafmagns möguleg, og um verkun þess og beislun ræður mannkynið yfir verulegri þekkingu núorðið. Hvað rafmagnið hinsvegar er í sjálfu sér, vitum vér ekki, að öðru leyti en því, að það er eitt af öflum náttúrunn- ar, sem bundið er inni i efninu og virðist vera hluti þess. Frá örófi alda er það hinsvegar þekkt sem eitt hinna fjögurra „frumefna“ er m. a. grísku spekingarnir töluðu um, en það er eldurinn, en þótt sú hugsun sýnist frumstæð, þá samt býr hann i innstu fylgsnum alls efnis, eins og reynslan sýnir. — Talað var um að hægt væri að framleiða rafmagn fyrir til- verkan segulaflsins, en eins og vitað er, er einnig um að ræða að hið gagnstæða eigi sér stað, því hægt er að framkalla seg- uláhrif fyrir tilverkan raforku. Nægir í þvi sambandi að nefna það tæki, sem nefnt er spennubreytir, sem er eitt af undirstöðutækjum alls raforkuflutnings milli fjarlægra staða um mjóan málmstreng, auk fjölþættra annarra nota er hann þjónar i óteljandi breytilegum myndum. En eins og þekkt er breytir þetta undratæki raforku úr einni eðlismynd í aðra, með því að hækka eða lækka spennu raforkunnar, en þessar eðlisbreytingar hennar eru útaf fyrir sig mikill og óræður leyndardómur, þótt maðurinn hafi lært að færa sér þetta eðli hennar í nyt, án þess að þekkja grundvöll þessa. Hið merkilega í sambandi við spennubreyti í sinni frum- stæðustu mynd er það, að hann er raunverulega tvö aðgreind kerfi, sem hlið við hlið þurfa ekki að snerta hvert annað efnislega til þess að verkun geti komið fram og orka flytjist á milli. Byggingin er tvær svokallaðar „segulspólur" eða málmvindingar á kefli hvor með mismunandi mörgum vind- ingum, eftir því hvaða spennubreytingu á að framkalla, og verður afstaðan milli jieirra einnig að vera föst, en vegna þess eru flestir spennubreytar byggðir á föstu stelli, sem trygg- ir þetta. — Ef nú er t. d. hleypt 220 þúsund volta spennu inn á aðra hlið á spenni, þá er hægt að fá út úr hinni hlið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.