Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Síða 30

Morgunn - 01.12.1978, Síða 30
124 MORGUNN isins, sem lýst var, segir hinsvegar að þessi flötur sé alls ekki fyrir hendi. Hér er þannig um fullkomna þverstæðu að ræða, nema einhver önnur skýring komi hér til. Þegar þetta er hugleitt verður fyrst fyrir að athuga hvort skýringa geti verið að leita í einhverjum aukaverkunum. — Það er vitað í því sambandi, að ofsalega hraðar hringhreyf- ingar eiga sér stað innan atómkerfanna. Sé það hugleitt hvemig slikt verkar verður það ljóst að af hröðum hring- hreyfingum koma fram alls konar aukaverkanir (secondary effect). Miðflóttaaflsverkanir koma af snúningi hjóls. Raf- magn framleiðist með snúningi tveggja segla i gegnum afl- svið hvers annars, með sérstökum útbúnaði. Og þá kemur hið merkilega fyrirbæri: rafspennubreytirinn. Hann tekur við rafstraumi inn á aðra hliðina og þar myndar þessi straimiur hringsnúning í spólunni þeim megin. Siðan er önnur spóla hinum megin sem ekki snertir hina og við það að orkan fer i hring í fyrri spólunni, þá myndast utan um hana orkusvið, sem svo spanar upp orku í hinni spólunni, með þeim afleið- ingum að raforka flyst á milli, eða öllu heldur myndast i hinni spólunni, og er hún á hærra eða lægra spennuþrepj, eftir því hver fjarlægðin er á milli og hvert hlutfall er milli snúninganna í fyrri og aftari spólunni. — M. ö. o. orkan um- hverfis fyrri spóluna fyllir rúmið umhverfis sig og þegar hin er innan þessa sviðs þá flyst orkan á milli með þessum hætti og með þessum einkennum. — Þannig er um að ræða að til sé eitthvað, sem fyllir þannig rúmið, sem er af sama toga og ljósið, en rafmagn, segull og ljós eru allt hluti af rafsegulorkunni í alheiminum. Verkunin af þessu kemur með áþreifanlegum hætti fram af gagnverkan skeifuseglanna með sampóla setta á móti hvorum öðrum, en það kemur eins og bein efnisleg snerting af óefnislegum orkusviðum norður- og suðurpólanna. Þetta er m. ö. o. efnisleg mótstaða þótt ekki sé um efnislega snertirigu að ræða. Þetta segir ]rað m. ö. o. að í efninu eru til verkanir orku, sem veitir mótstöðu óefnis- legri verkun annars orkukerfis með sama hætti eins og um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.