Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 33

Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 33
GÁTAN MIKLA 127 leika eins og hér á voru lífssviði. — Ef þessu væri svo varið, þá yrði hið dulúðga tal djúphyggjumanna og spekinga ald- anna orðið nokkru skiljanlegra, þegar þeir tala um að til séu efnisheimar, sem búi yfir lífi og fóstri það, með sama hætti eins og vor veröld gerir, — þar sem bæði framlíf eftir þennan heim og forlíf á undan lífi í honum gætu gefið eðlilegt sam- hengi i hið óskiljanlega og dularfulla fyrirhæri, sem er lífs- ganga mannsins, — þar sem svo margar og miklar ráðgátur eru óleystar og svo mörgum spurningum ósvarað. Með slíkri skýringu gefst möguleiki til þess, að sálirnar eigi sér mögu- leika hinnar óendanlegu þroskabrautar, frá hinu ófullkomn- asta til hins fullkomnasta, þ. e. þá leið sem „Jakobsstiginn11 1 Sköpunarsögu Bibliunnar er af mörgum talinn tákna, frá ofullkomleikanum til hinna æðstu þroskastöðva, þar sem sál- irnar gætu flust stig af stigi milli efnisheimanna í óendan- legum mæli, þar til komið væri i hinar efstu hæðir hinnar guðdómlegu sköpunar hins lífræna veruleika alheimsins, í ná- vist guðdómsins sjálfs, í návist Hins efsta, Hins Fyrsta og Hins Síðasta, — og öðlast kórónu lifsins með samtengingu við iðrottinn og höfund lifsins alls. Væri þessu svo varið merkir þetta að sálirnar ættu skiljan- iegan möguleika til eilífrar framþróunar, og i óendanlegum mæli, og leiðin lægi þannig inn á hærri og hærri tíðnissvið lullkomnari efnisveruleika þar sem hinir andlegu kraftar, sem eru hið innsta í tilverunni, geta þroSkast til hærri og hærri vhundar, fullkomleika og göfgi. — Með þessu er einnig feng- mn grundvöllur að skiljanlegum leiðum til þess, að lífið sé ekki einangrað fyrirbæri þessa heims, heldur geti það og verði, samkvæmt lögmálum veruleikans sjálfs, að halda áfram, en slokkni aldrei út, eins og margur óttast svo mjog. — Þá er emnig hægt að hugsa sér að möguleiki geti með þessari til- gatu verið til þess, að sálirnar geti farið hvora leiðina sem er í þroskaleitinni, að halda áfram stöðuglega án þess að þurfa að snúa nokkru sinni til baka, ef þær ekki óska þess, — eða að þær geti einnig snúið til baka aftur, ef þær fýsir það sjálfar °g hafa sjálfar þörf fyrir slikt, til að endurtaka eitthvað af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.