Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 34

Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 34
128 MORGUNN þeim lexíum, sem þær höfðu ekki fullkomnast í — eða til þess að koma þeim til hjálpar, sem berjast í ófullkomleika, mót- læti og örðugleikum, sökum þekkingarskorts og þroskaleysis. — Þessi fyrirbæri gætu sérhvert verið til; og auk þess er það með fullri vissu vitað að sjálfur Drottinn, Guð vor, hefur stig- ið niður til þessarar jarðar, sumir telja einu sinni, en aðrir margoft, einu sinni í Jesús Kristi, Guði í mannsmynd, eða einnig í hinum miklu trúarleiðtogum aldanna, sem hafi verið mismunandi birtingarmyndir Hans, er Hann hafi stigið nið- ur mannkyni til hjálpar og frelsunar í einhverri mynd, sem allt hafi þó, hversu svo sem þessu sé varið, verið guðdómlegt niðurstig frá æðri tilveru- og þekkingarstigum í því augnamiði að hjálpa lífvei-um þessa ófullkomna lífssviðs í örðugleikum þess á hinni eilífu lífsgöngu. Til eru kenningar um það, að vor efnisveröld sé hin ysta af efnis- og lífssviðum tilverunnar (Ultimate sphere of exi- stence), en guðdómsheimurinn hinn hæsti. Þar á milli sé til ótölulegur fjöldi lifssviða og samfélaga. Eldri trúarbrögð, og t. d. austurlanda trúarbrögðin sum, koma verulega mikið inn á þetta. Nægir t. d. í þessu sambandi að benda á það til fróðleiks, að forn-islensk heiðni, sem talin er hugsanlega stafa frá forn-indverskum og persneskum trúararfi, gefur nokkuð til kynna með táknrænum hætti að vort jarðarsvið sé eins konar útjaðars eða útvarðar svið. — I sögunni af ferð Þórs til ÍJtgarða-Loka, þar sem töfrar og hrekkir Loka leika Þór grátt á ýmsan veg, virðist greinilega geta verið um að ræða hið sama eins og fram kemur i Ijóðunum Bhagavad Gita úr Mahabarata ljóðabálkinum um „Maja“ Hina heilögu blekk- ingu eða sköpunareðlið sem tilveran er byggð á. Maðurinn er þar blindaður af blekkingarhulu Maja, eins og Þór í ferð- inni til Loka. Sé nú horft á efnisveruleika vors eigin lífs og lífsgöngu einstaklinganna hér í heimi, þá kemur óhjákvæmilega upp sú spuming, hvort sálir íbúa þessa heims séu ekki einmitt að verða fyrir þessu sama eins og henti Þór í heimsókn hans til Útgarða-Loka. Þannig séð mætti skoða ferð Þórs sem líkinga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.