Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 42

Morgunn - 01.12.1978, Qupperneq 42
136 MORGUNN einhver annar en hann. „Þegiðu,“ sagði Guðrún, „þig hefur verið að dreyma þetta, og haltu þér saman um allt slikt.“ Sigurður sá, að ekki þýddi að tala við Guðrúnu. Viku seinna var Sigurður látinn reka kvíaær að kveldi út í Árdalinn. Þoka var á fjöllum og fremur dimmt yfir. Þegar hann kom heim aftur, staðnæmdist hann við traðarhliðið, þvi að honum sýndist margt fólk vera heima á hlaðinu og allt sparibúið. Af feimni vildi hann ekki verða á vegi þess, er það kæmi niður traðirnar, og faldi sig þvi skammt frá hliðinu. Sér hann þá, að maður kemur eftir tröðunum og teymir gráan hest, en á hestinum var þverbaka eitthvert kolsvart ferlíki, er skagaði mikið út til beggja hliða á hestinum. Slíka sjón hafði Sigurður aldrei fyrr séð á ævi sinni, og vissi ekki hvers kyns fyrirbæri þetta var. Á eftir hestinum gekk svo fólkið í einum hópi eftir tröðunum og út á götutroðninga, sem lágu í áttina út i Árdalinn. Þegar hópurinn var kominn fram hjá, tók Sig- urður á rás heim og beint inn í baðstofu, en þar voru þá allir háttaðir og sofnaðir. Morguninn eftir vaknaði hann svo ekki fyrr en allir voru komnir á fætur. Það var sunnudagur og sýndist honum liggja mjög vel á Jónasi vinnumanni, svo hann áræddi að segja honum frá sýn sinni kveldið áður og spyrja hann um hverjir hefðu verið þarna á ferð. Jónas ræskti sig og svaraði drýgindalega: „Þú munt hafa séð líkfylgd álfa- fólks, svarta ferlíkið á hestinum getur ekki hafa verið annað en likkista.“ — Sigurði þótti vænt um að Jónas skyldi leysa svo greiðlega úr þessu og var viss um að hann hefði sagt sér satt. Því var það í hvert skipti eftir þetta. er hann kom upp í Árdalinn, að hann litaðist um, hvort hann sæi ekki álfakirkj- una og kirkjugarðinn, en það sá hann aldrei.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.