Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 11

Saga - 1955, Blaðsíða 11
87 að Valþjófsstöðum í Núpasveit.5) En í jarða- bók Árna Magnússonar er sagt, að þar að Val- þjófsstöðum hafi til forna bænhús verið og stóð enn, er jarðabókin var rituð, en „ekki hafa hér tíðir verið veittar í manna minni“.G) Að Valþjófsstöðum í Núpasveit hefði getað verið bænhús eða fjórðungskirkja árið 1361, þótt þess sé ekki getið. I Auðunarmáldaga 1318 er sagt, að Presthólum fylgi hálfkirkja og bæn- hús fimm. Hið sama kemur og fram í Péturs- máldaga og Ólafsmáldaga.7) Þegar Jarðabók Árna Magnússonar er könnuð, þá kemur í ljós, að í hinum forna Presthólahreppi, sem svarar til' prestakallsins, er bænhúss getið í sambandi við Arnarstaði, Valþjófsstaði, Efri Hóla og Sig- urðarstaði, en hálfkirkjur taldar vera að Grjót- nesi og Ásmundarstöðum. I sóknarlýsingum Bókmenntafélagsins um 1840 eru aðeins nefnd bænhús í Presthólahreppi að Grjótnesi og Ás- mundarstöðum.8) Að Ásmundarstöðum er þá messað „Haust og Vor, þar er lika gróftur sækia þángad einkum Austur sliettungar". — „Sömu- leidis er Bænahús á Griótnesi uppbyggt af Bónda, enn þar er enginw gröftur; hefur Bond- inn þar Profastsleifi ad fá vidkomandi Prest fyrir vissan Betaling ad þionusta (?) sig og sitt folk, enn nú i seirni tid sæki þángad Vestur- sliettungar haust og vor“. — Kirkjumálum þeirra Sléttunga hafði þá allmjög hrakað frá því, sem áður var. Árið 1853 eru Ásmundar- staðir gerðir að hálfkirkju með konungsúr- skurði.9) 1 þessu sambandi mætti til aukins fróðleiks benda á orðin í Fóstbræðrasögu, 18. kap.: „því at þeir nenntu eigi til kirkju at færa líkin, því at í þenna tíma váru engar kirkjur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.