Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 17

Saga - 1955, Blaðsíða 17
93 gerð þeirra, þótt húsið sé nú allt undir einu þaki.26) Áður var húsið með aðalþak yfir há- kirkju, en skúrþök á útbrotunum. Gluggar voru hins vegar ekki fleiri en á torfkirkjunum á 17. öld. Og stundum virðast engir gluggar hafa ver- ið. En þegar gluggi er nefndur í máldögum er ávallt átt við glerglugga. Þá ættu að hafa verið smá ljósop á efri vegg, vegg hákirkju, kringlótt, sem loka mátti með speldi, ef dregin væri hlið- stæða frá norsku stafkirkjunni.27) Norskur fræðimaður, H. M. Schirmer húsa- meistari, hefur haldið því fram, að á Jaðri, í Færeyjum og á Islandi hafi eldri byggingar- tækni varðveitzt, sem einkennd var af notkun torfs og grjóts auk stafsmíðar á þiljum. Úr hin- um forna skála hafi hofið orðið til. En á vík- ingaöldinni hafi erlend áhrif orkað því, að hof- ið varð reisulegra og fyrirmynd stafkirkjunn- ar. Prófessor L. Dietrichsson hélt þessari skoð- un fyrstur fram, árið 1888. Sætti hann sterk- um andmælum N. Nicolaysen, skjalavarðar, sem hélt því fram, að hofið hefði verið með stokka- gerð. En skoðun Dietrichssons virðist hafa sigrað, sbr. Harry Felt: Norges Kirker i Middel- alderen, bls. 4. Það er athyglisvert að skoða mynd Aage Roussells af skálanum forna samkvæmt rann- sóknunum í Þjórsárdal.28) Sé þekjunni kippt upp á milli innstöplanna og settir stuttir efri veggir á innstöplana, kemur fram þverskurður af útbrotakirkju. Að vísu halda fræðimenn því fram, að skálinn hafi ekki verið með því lagi. En þá skal bent á lýsinguna af vígi Gunnars á Hlíðarenda í 77. kap. Njálu: „Skáli Gunnars var gerr af viði einum ok súðþakiðr útan ok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.