Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 52

Saga - 1955, Blaðsíða 52
128 lega um Þorkel Eyjólfsson á Helgafelli í 74. kap.,83) enda virðist fi’amangreind athugun geta stutt þá skoðun að einhverju leyti. Skurðurinn ætti þá ekki að vera eldri en frá því um 1180. Seinna tímatakmarkið verður nokkuð á reiki. Reyndar ákvörðuðu þeir George Stephens, prófessor, og 0. Blom, liðsforingi, hvor í sínu lagi, aldur hurðarinnar frá því um árið 1150. Stephens bar skurðinn ýtarlega saman við hið fræga Bayeux-tjald frá 11. öld, en Blom gerði sína ákvörðun eftir samanburð vopna. Gísli Brynjólfsson gerði ráð fyrir, að skurðurinn hefði verið gerður um árabilið 1186—90. Sig- urður Guðmundsson, málari, gerði ráð fyrir, að hann hefði verið gerður um miðja 13. öld, og hafði þá hliðsjón af laufskurðinum á efri hringnum. Kristian Kaalund og Björn M. Ólsen gerðu báðir ráð fyrir, að skurðurinn væri frá því um 1200, en gerður sumpart eftir eldri fyrirmynd. Finnur Jónsson gerði ráð fyrir tímabilinu 1175—1225, en að líklegasti tíminn væri um 1200. Matthías Þórðarson gerir frek- ar ráð fyrir síðara hluta 12. aldar.84) Sigurður Nordal gerir ráð fyrir, að skurðurinn hafi ver- ið skorinn á 13. öld.85) En Einar Ól. Sveinsson setur hann aftur til niiðrar aldarinnar.80) En Anders Bæksted gerir ráð fyrir því, að hurðin hafi verið skorin um 1200. Eftir þessu verður tímabilið, sem skurður- inn kann að verða til á, frá um 1180 til 1250. Fyrra markinu ræður vopnabúnaðurinn á myndunum auk hinna sögulegu raka um bygg- ingatíma kirkjunnar. Síðara tímatakmarkinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.